13.11.2008 | 23:13
Förgum sjálfstæðinu.
Hef verið að velta hlutunum fyrir mér seinustu daga og hef komist að þessu: Ísland á að fara undir Noreg og lúta norskum lögum enda flýðu norðmenn hingað undan ofsóknum Haralds Hárfagra enda sést það þegar grammt er skoðað að við erum ekkert annað en norðmenn eða hvað?
Þarf ekki að vera því þegar víkingar fóru til Írlands að finna sér þræla og ambáttir þá var sjóveikum og öðru veiku fólki hent út í færeyjum en restin fór hingað og því er oft sagt að Íslendingar eigi sterkustu mennina og fallegustu konurnar þannig að kanski erum við írar eftir allt saman,maður hefur allavega lent í því að sjá Jón eða Gunnu í næsta húsi á götum dyflinar.
Á sturlungaöld var margt líkt með núverandi aðstæðum,fólk var almennt vel menntað,hér ríkti velmegun og mörg stórbýli voru um land allt sem höfðingjar áttu en þar fyrir utan þá börðust menn um völd þar sem Gissur jarl Þorvaldson var manna kænstur og sigraði og færði Hákoni noregskonungi landið það endaði með því að Íslendingar gerðu samning(Gamla sáttmála)árið 1262 við Hákon Hákonarson noregskonung sem varð þess valdandi að við misstum sjálfstæðið til Noregs og fengum það ekki aftur fyrr en 1944 eða 682 árum síðar en frá dönum en erum ekki langt frá því að missa það núna 64 árum síðar.
Í dag hefur um 20 mönnum tekist að sigla þjóðarskútunni í strand og allt komið í bál og brand eins og fólk veit,stjórnvöld eiga í deilum við sér stærri þjóðir,almenningur fær sem minnst að vita og Davíð Oddson klúðrar öllu eða hvað? Davíð hefur oft verið nefndur konungur en Gissur var skipaður jarl af konungi,það skyldi þó ekki leynast lítill Gissur í Davíð,hver veit?
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
32 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Þetta byrjaði svo vel hjá þér Magnús.....en ef Davíð verður jarlinn, þá fer ég til Noregs
Sigrún Jónsdóttir, 13.11.2008 kl. 23:24
það eru fleiri afkomendur þræla en víkinga hér á landi Magnús..
Óskar Þorkelsson, 13.11.2008 kl. 23:37
Það var rétt þetta Maggi.
...en hins vegar stoppuðu sumir stutt hér á klakanum og eftir nokkur hundruð ár var siglingunni áfram haldið og næsta stopp var nefnilega í Kanada.
Hvernig væri að gerast Kanadísk nýlenda. Þeir eru með þennan fína Kanadadollar sem er ekkert verri en Evra, Norsk króna eða USA dollarar.
Við eigum nokkrar milljónir Íslendinga í Kanada og því ekki að binda spottann hjá þeim?
Björgvin Kristinsson, 13.11.2008 kl. 23:56
Sæl Sigrún: Það er engin hætta á því að Davíð verði jarl hér á landi svo hafðu ekki áhyggjur,þetta var samanburður við sturlungaöld og margt svipað og það á líka við um Gissur jarl og Davíð Oddson.
Sæll Óskar: Ertu þá að meina að við séum frekar skyldari Írum en norðmönnum? Það er nefnilega það sem margir vilja meina og ég þar með enda er írskt blóð í okkur íslendingum,það fullyrði ég,en ég hef aldrei séð hvernig Svíar og Finnar séu skyldir okkur.
Sæll Skúmur: íslendingar hófu að flykkjast til Kanada uppúr 1800 að mig minnir sem síðar voru kallaðir Vestur islendingar og er íslendingadagurinn ávallt haldinn í Gimli og Winnipeg ef mig brestur ekki minni o ef við færum undir Kanada þá gætum við orðið hérað eins og Quebec þar sem eru margir frönskumælandi íbúar.
Magnús Paul Korntop, 14.11.2008 kl. 03:09
Hvernig væri að færa mótmælin að heimili Davíðs og standa þar og púa á manninn
jón (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 08:28
Sæl Búkolla: Það yrði algert sjálfsmorð yrirf Davíð ef hann kæmi aftur inn í pólitíkina með sérframboði en ég býst nú ekki við því en annað eins hefur nú gerst í henni pólitík.
Sæll Jón: Góð hugmynd,koma henni á framfæri.
Magnús Paul Korntop, 14.11.2008 kl. 09:42
67 % af íslendingum eru í O bló'ðflokki, sá blóðflokkur er ráðandi á bretlandseyjum en ekki í skandinavíu, þar ræður ríkjum A.. en ég hef AB+ svo ég er pottþétt af skandinövum kominn en AB er nánast óþekkt á bretlandseyjum.
en skírskotun mín til þræla hafði ekkert með keltneskan uppruna minn að gera heldur væmiltítu væluhátt íslendinga.. hér er allt að fara +á hliðina og það mæta 2-3000 manns á austurvöll.. en 40.000 þegar handboltamennirnir komu frá peking í sumar...
Við látum vaða yfir okkur almennt og því erum við bara þrælar.. hvort sem þú ert í A, B, AB eða O blóðflokki ;)
Óskar Þorkelsson, 14.11.2008 kl. 11:48
Takk fyrir þessar upplýsingar Óskar,það er margt til í þessu sem þú segir.
Magnús Paul Korntop, 14.11.2008 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.