Geggjuđ sýning.

Fór í kvöld međ konunni og Ottó á ABBA sýninguna í Og Vodafone höllinni á Hlíđarenda og var kjaftfullt út úr dyrum enda sýningin mögnuđ og söng fólk međ alveg hástöfum og var ég engin undantekning í ţeim efnum.

Ţađ sem mér finnst samt alveg skelfileg tilhugsun er sú ađ ţarna var selt áfengi(bjór) og fullt af krökkum í húsinu og mađur veltir ţví óneitanlega fyrir sér hvađa skilabođ sé veriđ ađ senda međ ţeim gjörningi enda ekki viturlegt ađ mínu mati ađ selja bjór ţar sem börn allt niđur í 6-7 ára eru međ foreldrum sínum.
Eftir tónleikana tók um hálftíma ađ komast burt ţví ljósin fyrir ofan virkuđu ekki og lögreglan mćtti ekki fyrr en löngu síđar ţó margir hefđu beđiđ í bílum sínum í langan tíma,ótrúlegur slugsháttur lögreglunnar.

Hljómsveitin heitir Arrival og hefur veriđ međ ABBAshow í 14 vár og er eina bandiđ í heiminum sem fćr ađ klćđast sömu fötum og ABBA gerđu og voru frabćr á sviđi og međ var gítarleikarinn sem var međ ABBA í myndinni The Movie og var geđveikislega góđur á gítarinn.

Ég fullyrđi ađ fyrir utan Bítlana ađ ţá eiga ABBA flesta ađdáendur og ţar međ fleiri en Elvis Presley og hef ég veriđ á Elvis kvöldum sem hafa veriđ haldin í litlum húsum en enn hefur ekki veriđ stofnuđ hljómsveit sem tekur bara Presley lög og fyllir hús eins og Og Vodafone höllina,ABBA á glćsilega sögu sem heimsbyggđin hrífst af.

Ađ endingu vil ég láta koma hér fram ađ ég er ađ vinna ađ skođanakönnun ţar sem fólk getur valiđ vinsćlasta ABBA lagiđ sitt og lćt vita af ţví síđar.

                                       KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

ekki vera ađ pćla í ţví sem er á annarra ábygđ

og I kissed the teacher er ađ sjálfsögđu besta abbalagiđ en ég fíla ekkert međ elvis...

halkatla, 9.11.2008 kl. 04:37

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

ABBA er ágćtur ,,bjargvćttur" inn í ástandiđ.  Ég er nú skotnust í "The Winner Takes it All" en ţađ er kannski ekki alveg ađ marka. Féll gjörsamlega fyrir ţví í flutningi Meryl Streep í Mamma Mia!

p.s. svo er ég búin ađ leggja inn fyrirmćli ađ ţađ verđi spilađ "Dancing Queen" í útförinni minni (sem er vonandi ekki á nćstu árum).

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 9.11.2008 kl. 06:14

3 Smámynd: Solla Guđjóns

Abbalögin eru algert ćđi....

Solla Guđjóns, 10.11.2008 kl. 00:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

30 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband