5.11.2008 | 09:53
Heya Obama.
Þá er það komið á hreint,Barack Obama verður 44 forseti Bandaríkjanna eftir sigur á Repúblikananum John McCain en þó varð munurinn minni en spár gáfu til kynna eða 51% á móti 48%,Obama fékk 51,3 miljónir atkvæða gegn 47,5 McCain en Obama er fyrsti blökkumaðurinn og maðurinn af afrískum uppruna sem kosinn er forseti Bandaríkjanna en það er valdamesta embætti í heiminum.
Þarf að fara mörg ár aftur í tímann til að sjá flokksvígi falla en fylki eins og Virginía hefur verið eign Repúblikana svo lengi sem elstu menn muna en í nótt féll það Demókratamegin og hefur það ekki gerst síðan Lyndon B Johnson var endurkjörinn 1964 og svona mætti lengi telja.
Svona væri hægt að halda áfram en læt það ógert að sinni en klárt mál að þann 20 jan tekur Obama við embættinu af George Bush sem er sagður einhver versti forseti Bandaríkjanna og nú hefur Obama gullið tækifæri til að breyta hlutunum og lítum á nokkur dæmi:
Írak: Nú er von til þess að því stríði og þeirri vitleysu ljúki og að Bandaríski herinn geti í auknum mæli snúið sér að öðrum hlutum,loka Guantanamo fangelsinu t.d fundið aðferðir gegn talibönum í Afghanistan.
En það sem öllu máli skiptir er að taka til heimafyrir og sýna umheiminum að mannréttindi eru virt í Bandaríkjunum en víða er pottur brotinn í þeim efnum.
Ég er mjög ánægður með þetta kjör Obama því með Demókrata í Hvíta húsinu er ljóst að minni fjármagn fer til hermála en meira til velferðarmála heimafyrir.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
30 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Sigrún Jónsdóttir, 5.11.2008 kl. 10:52
góður pistill hjá þér Maggi
Heimurinn er einhvernveginn fegurri í dag.. ég er bjartsýnni í dag en í gær :)
Óskar Þorkelsson, 5.11.2008 kl. 12:10
Já Bandaríkjaforsetarnir halda alltaf upp á afmælið mitt 20. janúar
Jórunn Sigurbergsdóttir , 5.11.2008 kl. 12:13
Gott mál
Solla Guðjóns, 5.11.2008 kl. 16:24
Það er mikilvægt að það sé góður maður í Hvíta Húsinu þar sem sá maður er afar valdamikill á heimsmælikvarða. Ég hef trú á Obama.
Rúna Guðfinnsdóttir, 5.11.2008 kl. 23:07
Ég er á því að hann verði Fínn
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 09:33
Gott mál hann verður góður forseti.
Kristín Katla Árnadóttir, 6.11.2008 kl. 19:43
...bara spurning hvernig þeir geta gert hann skotheldan...
Björgvin Kristinsson, 6.11.2008 kl. 20:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.