Heya Obama.

Ţá er ţađ komiđ á hreint,Barack Obama verđur 44 forseti Bandaríkjanna eftir sigur á Repúblikananum John McCain en ţó varđ munurinn minni en spár gáfu til kynna eđa 51% á móti 48%,Obama fékk 51,3 miljónir atkvćđa gegn 47,5 McCain en Obama er fyrsti blökkumađurinn og mađurinn af afrískum uppruna sem kosinn er forseti Bandaríkjanna en ţađ er valdamesta embćtti í heiminum.

Ţarf ađ fara mörg ár aftur í tímann  til ađ sjá flokksvígi falla en fylki eins og Virginía hefur veriđ eign Repúblikana svo lengi sem elstu menn muna en í nótt féll ţađ Demókratamegin og hefur ţađ ekki gerst síđan Lyndon B Johnson var endurkjörinn 1964 og svona mćtti lengi telja.

Svona vćri hćgt ađ halda áfram en lćt ţađ ógert ađ sinni en klárt mál ađ ţann 20 jan tekur Obama viđ embćttinu af George Bush sem er sagđur einhver versti forseti Bandaríkjanna og nú hefur Obama gulliđ tćkifćri til ađ breyta hlutunum og lítum á nokkur dćmi:

Írak: Nú er von til ţess ađ ţví stríđi og ţeirri vitleysu ljúki og ađ Bandaríski herinn geti í auknum mćli snúiđ sér ađ öđrum hlutum,loka Guantanamo fangelsinu t.d fundiđ ađferđir gegn talibönum í Afghanistan.

En ţađ sem öllu máli skiptir er ađ taka til heimafyrir og sýna umheiminum ađ mannréttindi eru virt í Bandaríkjunum en víđa er pottur brotinn í ţeim efnum.

Ég er mjög ánćgđur međ ţetta kjör Obama ţví međ Demókrata í Hvíta húsinu er ljóst ađ minni fjármagn fer til hermála en meira til velferđarmála heimafyrir.

                                 KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 5.11.2008 kl. 10:52

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

góđur pistill hjá ţér Maggi

Heimurinn er einhvernveginn fegurri í dag.. ég er bjartsýnni í dag en í gćr :) 

Óskar Ţorkelsson, 5.11.2008 kl. 12:10

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já Bandaríkjaforsetarnir halda alltaf upp á afmćliđ mitt 20. janúar

Jórunn Sigurbergsdóttir , 5.11.2008 kl. 12:13

4 Smámynd: Solla Guđjóns

Gott mál

Solla Guđjóns, 5.11.2008 kl. 16:24

5 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ţađ er mikilvćgt ađ ţađ sé góđur mađur í Hvíta Húsinu ţar sem sá mađur er afar valdamikill á heimsmćlikvarđa.  Ég hef trú á Obama.

Rúna Guđfinnsdóttir, 5.11.2008 kl. 23:07

6 identicon

Ég er á ţví ađ hann verđi Fínn

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 6.11.2008 kl. 09:33

7 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gott mál hann verđur góđur forseti.

Kristín Katla Árnadóttir, 6.11.2008 kl. 19:43

8 Smámynd: Björgvin Kristinsson

...bara spurning hvernig ţeir geta gert hann skotheldan...

Björgvin Kristinsson, 6.11.2008 kl. 20:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

217 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband