20.10.2008 | 04:31
Nú kastar fyrst tólftunum.
Nú er nóg komið af spillingu á Íslandi,það hefur komið í ljós í fréttunum að Davíð Oddson Seðlabankastjóri er sá eini sem er á móti láni frá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum.
Síðan hvenær hefur Seðlabankasstjóri getað stöðvað Ríkisstjórn af í því sem hún vill gera?Spyr sá sem ekki veit.
Það er peningamálastefna Davíðs Oddsonar sem er gjldþrota og steindauð,krónan er verðlaus og allt í klessu hér á landi og jarðarförin ein eftir.
Ég vil mælast til þess að þessu láni frá IMF verði tekið og þjóðarbúinu komið á réttan kjöl á ný þrátt fyrir að skylirðin verði erfið að þá er ekkert annað í stöðunni.
Davíð Oddson og armur hans innann Sjálfstæðisflokksins hefur greinilega ákveðið að verja þessa stefnu sína með kjafti og klóm og það verður að stöðva sem fyrst áður en í óefni er komið.
Svo tökum við upp Evruna og göngum í ESBmeð tíð og tíma.
NÝ KÖNNUN AÐ KOMA,ALLIR AÐ TAKA ÞÁTT NÚ BRJÓTUM VIÐ 50 MANNA MÚRINN.
KV:Korntop
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:24 | Facebook
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
265 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
- Mikið áfall fyrir hagkerfi heimsins
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
- Tollastríð myndi veikja ríkið í vestri
- Tollar Trumps: Sjáðu listann
- Hlutabréfaverð í Teslu á uppleið eftir dýfu
- Úrslitin högg fyrir Trump
Nýjustu færslurnar
- Hefðum fengið 20% toll
- Tollar eða fríverslun - hvort er betra?
- ESB-draumurinn úti?
- 10% Trump-tollur og 100% Kristrúnarskattur
- Er fréttastofa RÚV meðvituð um að 2 Bandarísk flugmóðuskip eru á leiðinni að mið-austurlöndum / Rauðahafi til að slá á puttana á Hútum, sem að hafa verið að ráðast á skip á því svæði?
Athugasemdir
Það heitir: að kasta tólftunum.
Flottur pistill
Rósa (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 06:59
Harður ertu Magnús!!!!!/en maður stendur með þér/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 20.10.2008 kl. 10:16
Var búin að lesa en kommenteraði ekki.....en ágætur pistill
Hólmdís Hjartardóttir, 20.10.2008 kl. 10:16
Sæll og blessaður
Sé að þú ert baðaður í rósarilm. Vona að Geir og co fari nú að taka til hendinni.
Guð veri með þér.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.10.2008 kl. 11:04
Ef ekkert jákvætt fer að heyrast, mun þetta enda með jarðarför heillar þjóðar
Sigrún Jónsdóttir, 20.10.2008 kl. 11:42
Ég held ég taki bara undir það sem Sigrún segir.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.10.2008 kl. 17:25
Þetta er skuggalegt ástand, það er satt hjá þér Magnús minn. Ég held í vonina að allt lagist.
Rúna Guðfinnsdóttir, 20.10.2008 kl. 20:40
Bljössaður...
Sko mér detta í hug settningar eins og að sýna Dabba upp í rörið
........en auðvitað er það út í hött. Karlinn ser bara til óþurftar og þvælist fyrir því enginn tekur mark á honum.Alla vega ekki bretinn......
Solla Guðjóns, 20.10.2008 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.