Rasistahugsanir.

Það er greinilegt eftir seinustu færslu að fólk er hrætt eða hreinlega þorir ekki að rökræða við mig og því ætla ég að skerpa aðeins á innflytjendaumræðunni og alhæfa ýmislegt því skoðanir mínar virðast vera skoðanir margra annara.

Ég alhæfi að hvergi í neinum flokki á íslandi er að finna jafnmikla rasistahugsun og hjá Frjálslyndaflokknum eða hluta hans því auðvitað eru ekki allir með þessar skoðanir sem betur fer en þó fólk í lykilstöðum og nægir þar að nefna nöfn Jóns Magnússonar(Þingflokksformanns)og Magnúsar Þórs Hafsteinssonar(Varaformanns)en þeir tveir leiða hóp fólks sem vill enga innflytjendur og skiptir þá engu hvort þeir eru löglegir eða ólöglegir.

Þessir menn tala um hreinan kynstofn og sjá innflytjendum allt til foráttu og minnir málflutningur þeirra á austuríska hægrimenn og nýnasista sem upphefja nasista og Hitler í ríkum mæli.

Hvað mig varðar þá skiptir ekki máli hvort viðkomandi innflytjandi er gulur,svartur eða hvítur því fyrir mér er þetta fólk sem á sama rétt og við hin,svo einfalt er það.

Það eina sem virðist mega laga er að þegar fólk kemur frá A.Evrópu þá mætti kanna sakaferill þeirra og senda þá til baka,einnig mætti kanna hvort vegabréf sé ófalsað eða ekki en í þessu tilfelli er ég að tala um fólk frá Litháen sem virðist eingöngu komnir hingað til að hefja glæpastarfsemi í formi eiturlyfjasölu og skyldra glæpa,einnig er lítill hluti pólverja sem kúgar hér landa sína með því að krefjast gjalds til að fá að vera í friði,en sem betur fer þá eru langflestir innflytjendur og flóttamenn gott fólk sem hefur látið gott af sér leiðaÞetta ættu rasistarnir í FF sem tala hvað mest gegn innflytjendum að hafa í huga áður en þeir dæma þetta fólk sbr komu flóttafólksins frá palestínu þar fer örugglega gott fólk sem eiga örugglega eftir að reynast góðir þegnar.

Ég skora á fólk að commenta hér,annað er gunguháttur.

Burt með rasmismann á íslandi.

                                                KV:Korntop

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

230 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband