11.10.2008 | 23:55
Frjálslyndi flokkurinn út á túni.
Fyrir um 12 árum stofnaði Sverrir Hermannson Frjálslynda flokkinn og var kvótakerfið og svokallað brottkast aðalástæða þess að flokkurinn var stofnaður og er ég stuðningsmaður flokksins í þéim efnum enda kvótakerfið handónýtt.
En þar með er stuðningi mínum við þennann flokk lokið því á undanförnum 2-3 árum hafa þeir menn komið í flokinn sem hafa lítið annað gert en að ala á úlfúð og sundurlyndi í flokknum og þar fara fremstir í flokki Jón Magnússon og Magnús Þór Hafsteinson sem hafa með óbilgirni sinni hrakið gott fólk úr flokknum og nægir þar að nefna brotthvarf Margrétar Sverrisdóttur úr flokknum eins og frægt varð á sínum tíma.
Einnig virðist persónuleg óvild í garð Kristins H Gunnarsonar frv þingflokksformanns flokksins engann enda ætla að taka og endaði það með því að Jón er nú þingflokksformaður flokksins út á hótanir og óbilgirni eina saman.
En það sem ég ætla að ræða hér er stefna flokksins í i innflytjendamálum og keyrði sú stefna um þverbak þegar Magnús Þór Hafsteinson varaformaður flokksins og bæjarfulltrúi á Akranesi gerði mál úr því þegar 6 ´palenstínskar flóttakonur með ung börn komu á Akranes fyrir tilstuðlan Rauða krossins(Að mig minnir) og þá kastaði fyrst tólfunum enda gott mál að fá flóttamenn til landsins enda er valið úr hverjir fara hvert og tekur það ferli langann tíma en það skiptir ekki máli hjá Frjálslyndum,allir flóttamenn eru eins sama hvaðan þeir koma.
Fyrir mér er koma innflytjenda gott mál enda lærum við þá aðra menningu og siði og það eina sem mætti gera þegar innflytjendur koma hingað til lands er að viðkomandi sýni sakarvottorð og að allir pappírar séu í lagi og ef allt er í lagi þá er ekkert til fyrirstöðu en allt er þetta erfiðleikum háð vegna Schengen svæðisins.
En semsagt: Ég er eins ósammála Frjálslynda flokknum í málefnum innflytjenda eins og hægt er að vera,stefna þeirra í þessu efni er fjandsamleg og að mínu mati og margra annara á svona "rasistaháttur"ekki heima í nútíma þjóðfélagi en alla vega eiga innflytjendur ekki upp á pallborðið hjá Jóni Magnússyni og félögum og held ég að þessi flokkur ætti að snúa sér að kvótakerfinu og ekki síst að bjarga því sem bjargað verður í þeirri kreppu sem nú skellur af fullum þunga á land og þjóð.
KV:Korntop
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.10.2008 kl. 08:29 | Facebook
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Núna þegar stefnir í að stór hluti af ungufólki ( Íslensku ) reini fyrir sér sem flóttamenn í öðrum löndum er ekki gott að koma frá landi þar sem útlendingahatarar eru háværir
baddibæk (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 00:12
Ég vil leiðrétta örfá atriði:
Sverrir Hermannsson stofnaði ekki FF. Fyrst var félagsskapurinn kallaður Samtök um þjóðareign. Ég ætla að Sverrir hafi gengið til liðs við félagið um ári eftir að það tók til starfa.
Ég veit ekki hvenær Magnús Þór gekk í flokkinn. En það eru mörg ár síðan. Jón Magnússon gekk til liðs við FF í fyrravetur. Hvorugur þeirra hrakti Margréti Sverrisdóttur úr flokknum.
Margrét leit á FF sem sitt erfðagóss. Hún var framkvæmdastjóri flokksins. Sem er eitt af helstu valdaembættum hans. Henni var það ekki nóg. Hún kannaði möguleika á að bjóða sig fram til formanns. Hún komst fljótlega að þeirri niðurstöðu að það væri óraunhæfur möguleiki. Þá bauð hún sig fram gegn sitjandi varaformanni, Magnúsi Þór.
Það var líka óraunhæft. Magnús hafði áður staðið af sér mótframboð Gunnars Örlygssonar þáverandi alþingismanns. Bakland Magnúsar Þórs er sterkt. Hann er öruggur í sæti varaformanns með 60 - 70% atkvæða.
Það stenst ekki skoðun að kenna Jóni Magnússyni um að framboð Margrétar gegn sitjandi varaformanni mistókst. Magnús Þór hlaut yfirgnæfandi kosningu. Ég man ekki tölurnar en sennilega greiddu hátt í 700 manns atkvæði. Jón gekk í flokkinn nokkrum vikum áður og með honum kannski 20 - 30 manns úr Nýju afli. Það fólk breytti engu um niðurstöðu kosningarinnar. Magnús Þór hafði sitt fasta fylgi eins og áður. Mótframboð Margrétar var óraunhæft hvort sem Jón Magnússon gekk til liðs við FF eða ekki. Ég og fleiri sem höfum verið lengi í FF vorum aldrei í vafa um það. Hinsvegar var greip Margrét til þeirrar fráleitu skýringar á tapi sínu að það væri Jóni Magnússyni að kenna.
Hún stofnaði þá Íslandshreyfinguna. Framboð hennar til alþingis staðfesti að Margrét hafði ekkert bakland - þrátt fyrir að hafa þar í forystusæti hinn vinsæla og dáða Ómar Ragnarsson. Íslandshreyfingin var dauðadæmt brölt sem náði engum árangri í alþingiskosningunum. FF landaði hinsvegar 4 þingsætum.
Óvildin sem rætt er um í garð Kristins H. Gunnarssonar ræðst alfarið af framkomu hans gagnvart flokksfélögum. Maðurinn er óhæfur í mannlegum samskiptum. Ferill hans í Alþýðubandalaginu og Framsóknarflokknum ber því glöggt vitni.
Sjálfur er ég sammála KHG í flestum stærri málum. En ég get engan veginn sætt mig við dónaskap hans, yfirgang og fúkyrðaflaum í félagsstarfi. Hann er það sem á ensku kallast "bully". Hann misnotaði gróflega vald sitt sem formaður þingflokksins og leggur fólk í einelti. Það er stríðsástand hvar sem hann drepur niður fæti. Því miður vegna þess að hann hefur ágæt sjónarmið til margra málefna.
Ég get alveg kvittað undir afstöðu þína til palestínsku flóttakvennanna frá Írak og barna. Það sama gera margir í FF.
Jens Guð, 12.10.2008 kl. 01:07
Takk fyrir þetta Jens enda ert þú í flokknum og veist betur en ég um innra starf flokksins og þekkir deilurnar við KHG betur en ég,lýsingin á framboði Margrétar og úrslit þeirra kosninga var eins og þú sagðir réttilega,.
En einhvernveginn minnti mig að Sverrir hefði stofnað þennann flokk en man eftir þessum samtökum "Samtök um þjóðareign" en minnti að þau hefðu ekki leitt til stofnunar FF.
Um samskipti við KHG veit ég ekkert um enda þekki ég manninn ekki persónulega en svona birtist þetta mér í fjölmiðlum.
En uræðuefnið er innflytjendur og þar þykir mér flokkurinn fara offari og þeirri skoðun minni verður ekki breytt.
Magnús Paul Korntop, 12.10.2008 kl. 03:57
Algjörlega sammála þér Magnús. Það eina sem er að í þessum útlendingamálum er að það er enginn beðinn um sakarvottorð þannig að það voru eða eru hérna allskonar þjóðþekktur glæpamenn frá ýmsustu löndum. Þeir eru nú flestir farnir held ég enda komu þeir flestir undir því yfirskini að vera "byggingarverkamenn". Ástandið í gengis og bankamálunum veldur því að heilu flugvélarfarmarnir af erlendum verkamönnum fara héðan og vonandi bara fara glæpamennirnir með.
Björgvin Kristinsson, 12.10.2008 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.