4.10.2008 | 06:13
Helgin.
Helgin hófst í gær með því að ég fór í Kringlunna með þeim feðgum Ottó og Ottó Bjarka að sækja miða á ABBA sýninguna sem verður í Og Vodafone höllinni 8 nóvember,síðan borgaði ég sjónvarpspakkann minn,fór í banka að taka út pening og bauð svo litla kút í mat á Mc Donalds.
Þaðan fór ég í Austurbergið og var kynnir á leik ÍR og Haukar U(yngri,ungir)sem við unnum 33-28.
Í dag er það svo bikarúrslitaleikur KR og Fjölnis á Laugardalsvelli klukkan 4 og ætla ég að vona að Fjölnir vinni þennann bikar,alltaf gaman að fá ný nöfn á bikara og gildir þá einu hvort um sé að ræða íslands eða bikarmeistaratitil.
Um kvöldið Ætlum við Aileen að sjá færeysku hljómsveitina TÝR á NASA við Austurvöll en þeir gerðu lagið "Ormurinn langi" geysivinsælt fyrir um 4 árum eða svo,en tónleikarnir hefjast klukkan 22(10) og standa til klukkan 1.
Sunnudeginum verður eytt í leti fyrir framan sjónvarp enda nægt sportefni í boði s.s NFL svo eitthvað sé nefnt.
Er að spá í að endurvekja liðinn "Fréttir vikunnar" hér á síðunni enda var vikan sem senn er á enda ekki viðburðarsnauð en nóg um það í bili,gangið hægt inn um gleðinnar dyr um helgina og farið vel með ykkur elskurnar.
KV:Korntop
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Tónlist | Breytt s.d. kl. 06:15 | Facebook
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
265 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Frábært að eiga miða á Abba, vera að fara á tónleika . Síðan þín er með nýju flottu útliti Magnús.
Helgin hljómar vel. Njóttu hennar.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 4.10.2008 kl. 11:37
Frábært með Abba mikið langar mér til að fara. Njóttu vel Magnús minn. Flott síðan þín svo góðir stafir. Stórt knús.
Kristín Katla Árnadóttir, 4.10.2008 kl. 21:11
Njóttu helgarrestar Magnús minn
Sá Singing Bee á hlaupum í vinnunni í gærkvöld, en get sagt að þú hefðir örugglega staðið þig betur en sigurvegarinn
,
Sigrún Jónsdóttir, 4.10.2008 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.