Helgin.

Helgin hófst í gćr međ ţví ađ ég fór í Kringlunna međ ţeim feđgum Ottó og Ottó Bjarka ađ sćkja miđa á ABBA sýninguna sem verđur í Og Vodafone höllinni 8 nóvember,síđan borgađi ég sjónvarpspakkann minn,fór í banka ađ taka út pening og bauđ svo litla kút í mat á Mc Donalds.

Ţađan fór ég í Austurbergiđ og var kynnir á leik ÍR og Haukar U(yngri,ungir)sem viđ unnum 33-28.

Í dag er ţađ svo bikarúrslitaleikur KR og Fjölnis á Laugardalsvelli klukkan 4 og ćtla ég ađ vona ađ Fjölnir vinni ţennann bikar,alltaf gaman ađ fá ný nöfn á bikara og gildir ţá einu hvort um sé ađ rćđa íslands eđa bikarmeistaratitil.

Um kvöldiđ Ćtlum viđ Aileen ađ sjá fćreysku hljómsveitina TÝR á NASA viđ Austurvöll en ţeir gerđu lagiđ "Ormurinn langi" geysivinsćlt fyrir um 4 árum eđa svo,en tónleikarnir hefjast klukkan 22(10) og standa til klukkan 1.

Sunnudeginum verđur eytt í leti fyrir framan sjónvarp enda nćgt sportefni í bođi s.s NFL svo eitthvađ sé nefnt.

Er ađ spá í ađ endurvekja liđinn "Fréttir vikunnar" hér á síđunni enda var vikan sem senn er á enda ekki viđburđarsnauđ en nóg um ţađ í bili,gangiđ hćgt inn um gleđinnar dyr um helgina og fariđ vel međ ykkur elskurnar.

                                              KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Frábćrt ađ eiga miđa á Abba, vera ađ fara á tónleika . Síđan ţín er međ nýju flottu útliti Magnús.

Helgin hljómar vel. Njóttu hennar.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 4.10.2008 kl. 11:37

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Frábćrt međ Abba mikiđ langar mér til ađ fara. Njóttu vel Magnús minn. Flott síđan ţín svo góđir stafir. Stórt knús.

Kristín Katla Árnadóttir, 4.10.2008 kl. 21:11

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Njóttu helgarrestar Magnús minn

Sá Singing Bee á hlaupum í vinnunni í gćrkvöld, en get sagt ađ ţú hefđir örugglega stađiđ ţig betur en sigurvegarinn,

Sigrún Jónsdóttir, 4.10.2008 kl. 22:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

122 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband