30.9.2008 | 23:51
Auglýsing.
Vil bara láta vita af því að það er viðtal við mig í DV á morgunn,sjón er sögu ríkari.
Endilega segið svo ykkar skoðun á hvernig ég kom út úr viðtalinu.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Hvernig líst þér á komandi vetur?
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
324 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Dear Mr. Korntop,
I´ve read this interview and i have to say that i´m shocked. Skjar 1 has offended you brutaly. I hope that some day, that they will apologize to you. I know that you would have won this show Singing be, because you´re very talented young man.
With my best regards,
B.
Beatrice Hill Drescher (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 08:45
Hvernig fór áheyrnarprufan fram?
maggi (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 09:54
Sæll Magnús.
Mér finnst þú standa þig mjög vel í viðtalinu. Mér finnst þessi ráðstöfun Skjás eins með ólíkindum. Gangi þér allt í haginn!
Kv. Baldur, fyrrum formaður Snartar og núverandi blaðamaður á DV.
Baldur (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 10:07
Verð að útvega mér DV. Vonast til að heyra þig syngja seinna.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 1.10.2008 kl. 11:52
Sæll nafni.
Þar sem ég er bundinn þagnareið má ég ekki segja neitt en eins og þú sérð og lest þá komst ég ekki áfram en vitna í viðtalið.
Magnús Paul Korntop, 1.10.2008 kl. 12:19
Hey maður ....er farin út í búð að kaupa það.......
svo skal ég segja þér....
Solla Guðjóns, 1.10.2008 kl. 14:22
En fékkstu einhverjar skýringar af hverju þú komst ekki áfram??
maggi (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 14:54
Nei,engar skýringar
Magnús Paul Korntop, 1.10.2008 kl. 17:25
Ég skal svo sannarlega brjóta odd af oflæti mínu og kaupa DV. (Kaupi það annars aldrei) Ég hlakka til að lesa þetta viðtal!
Kveðjur og heilsanir.
Rúna Guðfinnsdóttir, 1.10.2008 kl. 17:54
Sæll Maggi minn
Ég las DV í gær og mér finnst þetta bara út í hött, geta þeir virkilega sett þetta fyrir sig?
þinn tími mun koma
Hrefna
Hrefna (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 09:58
Já Hrefna,minn tími kemur en þetta á bara að vera liðið undir lok þessi mismunun,við erum árið 2008 en ekki 1950,svo einfalt er það.
Magnús Paul Korntop, 2.10.2008 kl. 10:55
Hvernig geturðu staðhæft að þú hafir ekki fengið að vera með sökum fötlunar og fitu ???? Það var nú kona sem var þarna sem var vel í holdum og hún komst áfram........ Held að þetta sé bara VÆLL í þér Maggi minn !
með kveðju
Emil Laglausi.
Emil Ólafsson (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 15:08
Emil: Mér var sagt það í upptökunni á þættinum en ég held þó að fötlunin hafi þarna ráðið úrslitum en ég tók hinn möguleikann(offituna) líka inn í því vissulega var kona vel í holdum en maður hélt að tími mismunun vegna fötlunnar væri liðinn en svo virðist ekki vera,en nei Emil,þetta er ekki VÆLL heldur vill maður sanngirni,ekkert annað.
Magnús Paul Korntop, 2.10.2008 kl. 20:47
Sæll Magnús.
Heldurðu virkilega að enginn annar sem hafi komist í sjónvarpssal hafi einhversskonar fötlun. Fötlun getur verið margsskonar og ég vil meina að við séum flest fötluð á einhvern hátt, geðfötlun, líkamleg fötlun og þar fram eftir götunum.
Ég veit alveg hvað þú getur í söng en ég held að það sé ekki þinni FÖTLUN að kenna..... þú hefur sagt að KERFIÐ hafi ákveðið að úrskurða þig sem öryrkja á sínum tíma en ekki það að þú værir fatlaður...... ert þú þá ekki að spila á kerfið eða ertu raunverulega fatlaður ???
með kveðju
Emil
Emil Nicolas Ólafsson (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 22:21
Þú skilur greinilega ekki málið Emil: Mér var sagt þetta í upptökunni og ég hlýt að trúa því,ég get ekki spilað á kerfi sem ríkið hefur dæmt mann í því ef égf væri ófatlaður þá væri ég ekkert í þessum fatlaða heimi,ég er öryrki eftir bílslys og ég verð bara að taka því að vera öryrki og er ekkert verri maður fyrir vikið.
En þessi þáttur er búinn,ég hef vakið máls á að líklega var maðkur í mysunni því við vorum 7 en 6 valdir og á því byggði ég þetta mál en það kemur keppni vonandi eftir þessa og sjáum við hvað setur,ég hef allavega um annað meira að hugsa í augnablikinu,það hafa verið viðtöl við mig ofl en nú er mál að þessu máli linni og menn geti rætt eitthvað annað,t,d hlutabréf og verðbréf ,hvað seigirðu um það Emil?
Magnús Paul Korntop, 5.10.2008 kl. 04:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.