22.8.2008 | 20:29
Frábćrt afrek.
Í dag vann íslenska handboltalandsliđiđ eitt mesta afrek íslendinga er liđiđ sigrađi spábverja međ 36-30 eftir ađ hafa veriđ yfir í leikhléi 17-15.
Í seinni hálfleik bćttu "strákarnir okkar" í og náđu mest 7 marka forskoti 33-26 og unnu svo leikinn međ 6 marka mun 36-30 eins og áđur sagđi.
Vörn og markvarsla lögđu grunninn ađ sigri liđsins og ţar fór fremstur í vörninni ÍR-ingurinn Ingimundur Ingimundarson en auk ţess ađ standa vaktina í vörninni skorađi hann 2 mörk,einnig varđi Björgvin Gústavson hátt í 20 skot í leiknum.
Margir koma ađ glćstum sigrum liđsins á Ólympíuleikunum og ţar á ég viđ ţjálfarana og starfsmenn liđsins.
Til hamingju Guđmundur,Óskar Bjarni,Gunnar og allir ađrir og takk fyrir frábćra skemmtun seinustu 2 vikurnar.
Svo er ţađ gulliđ á sunnudagsmorgunn klukkan 7´45.
ÁFRAM ÍSLAND.
KV:Korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
123 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
kvitt og kveđja
Ásdís Sigurđardóttir, 23.8.2008 kl. 00:21
Ţetta var bara ćđislegur leikur. Ég stóđ á öndinni! (Ekki páfagauknum mínum ţó)
Góđa helgi.
Rúna Guđfinnsdóttir, 23.8.2008 kl. 00:39
Ţetta var alveg meiriháttar
Sigrún Jónsdóttir, 23.8.2008 kl. 00:49
Sćll Magnús minn.
Stórkostlegur leikur og svo verđur fjör á morgunn. Spennandi ađ sjá hvort ţeir geti tekiđ Frakkana í bóndabeygju eđa ekki.
Góđa helgi og Guđs blessun.
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 23.8.2008 kl. 15:13
Ţetta var alveg meiriháttar
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.8.2008 kl. 20:16
Tek undir ţetta. Ţetta er magnađ!
Jón Halldór Guđmundsson, 23.8.2008 kl. 23:42
Já er ţetta ekki frábćrt.........uNNu silfurverđlaun á ÓL..........
Solla Guđjóns, 24.8.2008 kl. 12:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.