Frábćrt afrek.

Í dag vann íslenska handboltalandsliđiđ eitt mesta afrek íslendinga er liđiđ sigrađi spábverja međ 36-30 eftir ađ hafa veriđ yfir í leikhléi 17-15.

Í seinni hálfleik bćttu "strákarnir okkar" í og náđu mest 7 marka forskoti 33-26 og unnu svo leikinn međ 6 marka mun 36-30 eins og áđur sagđi.

Vörn og markvarsla lögđu grunninn ađ sigri liđsins og ţar fór fremstur í vörninni ÍR-ingurinn Ingimundur Ingimundarson en auk ţess ađ standa vaktina í vörninni skorađi hann 2 mörk,einnig varđi Björgvin Gústavson hátt í 20 skot í leiknum.

Margir koma ađ glćstum sigrum liđsins á Ólympíuleikunum og ţar á ég viđ ţjálfarana og starfsmenn liđsins.

Til hamingju Guđmundur,Óskar Bjarni,Gunnar og allir ađrir og takk fyrir frábćra skemmtun seinustu 2 vikurnar.

Svo er ţađ gulliđ á sunnudagsmorgunn klukkan 7´45.

                        ÁFRAM ÍSLAND.

                            KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

kvitt og kveđja

Ásdís Sigurđardóttir, 23.8.2008 kl. 00:21

2 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ţetta var bara ćđislegur leikur. Ég stóđ á öndinni! (Ekki páfagauknum mínum ţó)

Góđa helgi.

Rúna Guđfinnsdóttir, 23.8.2008 kl. 00:39

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ţetta var alveg meiriháttar

Sigrún Jónsdóttir, 23.8.2008 kl. 00:49

4 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll Magnús minn.

Stórkostlegur leikur og svo verđur fjör á morgunn. Spennandi ađ sjá hvort ţeir geti tekiđ Frakkana í bóndabeygju eđa ekki.

Góđa helgi og Guđs blessun.

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 23.8.2008 kl. 15:13

5 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Ţetta var alveg meiriháttar

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.8.2008 kl. 20:16

6 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Tek undir ţetta. Ţetta er magnađ!

Jón Halldór Guđmundsson, 23.8.2008 kl. 23:42

7 Smámynd: Solla Guđjóns

Já er ţetta ekki frábćrt.........uNNu silfurverđlaun á ÓL..........

Solla Guđjóns, 24.8.2008 kl. 12:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

123 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband