9.8.2008 | 21:27
Hæ.
Bara að láta vita að ég sé enn á meðal lifenda og að ég er orðinn veikur aftur og nokkuð klárt að flensuskíturinn hefur magnast og vonast ég til að þetta taki ekki meira en svona viku að fara úr mér en tíminn sker endanlega úr um það.
Annars er ég bara í góðum gír,ólympíuleikarnir hafnir með öllum sínum beinu útsendingum og allt í goody með það,annars er það klárt mál að ég ætla að drekka í mig þessa leika í tætlur og njóta þeirra í botn.
Svo er það menningarnóttin sjálf og ætla ég á tónleikana á klambró þar sem m.a verða Magnús og Jóhann, Jet Black Joe og Nýdönsk og er stefnan sett þangað og vonandi koma vinirnir með.
En sem sagt:Ég er í góðu lagi þannig lagað og líður bara eftir atvikum.
KV:Korntop
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:28 | Facebook
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Farðu vel með þig
Hólmdís Hjartardóttir, 9.8.2008 kl. 22:28
Gott að hafa Olympiu leikana að horfa á í veikindunum, vona að þér batni sem fyrstl.
Ásdís Sigurðardóttir, 9.8.2008 kl. 23:11
Sæll Magnús minn.
Óþolandi þegar maður veikist af einhverri pest þá ætlar maður ekki að geta losnað við þetta ógeð.
Ég vona að þú farir að hressast. Flott að hafa Ólympíuleikana á meðan á baráttunni stendur.
Guð veri með þér.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.8.2008 kl. 00:29
Ég segi eins og Hólmdís, farðu vel með þig. Hvenær er Menningarnóttin?????
Rúna Guðfinnsdóttir, 10.8.2008 kl. 02:26
Já menningarnóttin er hún ekki eftir viku? Það er bara stanslaust fjör á litla Íslandi.
Góðan bata og njóttu leikanna en samt ekki um og of það getur orðið sárt!
Edda Agnarsdóttir, 10.8.2008 kl. 16:58
Ég hef aldrei farið á Menningarnótt frekar en Gay-Pride. Kannski að ég skelli mér, ég er í sumarfríi.
Bestu kveðjur.
Rúna Guðfinnsdóttir, 10.8.2008 kl. 23:49
Fyrir þá sem ekki vita þá er Menningarnótt 23 ágúst.
Magnús Paul Korntop, 11.8.2008 kl. 00:22
Góðan bata Magnús. Farðu vel með þig.
Björgvin Kristinsson, 11.8.2008 kl. 01:23
Vonandi verður þú fljótur að ná þér af flensunni. - En þú verður að fara vel með þig, svo að þú getur notið skemmtiatriðanna á Menningarnótt. - Batakveðjur
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 11.8.2008 kl. 03:02
Láttu þér batna. Ég er hrædd um að ég missi af menningarnótt núna.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.8.2008 kl. 12:11
ertu ennþá ósáttur við mig
Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 14:39
vil bara að við seum vinir mer liður illa meðan þu ert osáttur
Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.