Góðir tónleikar.

Á sunnudagskvöldið var samkölluð útihátíðarstemning þegar hljómsveitirnar,Ný dönsk,Veðurguðirnir að ógleymdum Stuðmönnum stigu á stokk og skemmtu gestum Fjölskyldu og Húsdýragarðsins með söng og sprelli en um 4000 manns sáu ástæðu til að mæta en samt var mikil stemning og stuð í öllum en um 45 mínútna úrhelli(skýfall)setti mark sitt á tónleikana svo að margir urðu holdvotir(þ.m.t. undirritaður)en það skemmdi ekki fyrir mannskapnum sem gerðu eins og ég skemmtu sér bara betur,mér leið allavega vel að fá smá skýfall.

Búist var við um 10-12 þús manns en veðrið hafði semsagt áhrif á margann gestinn sem ákvað að sitja heima,kvisast hafði út að Ragga Gísla og Dísa(Dóttir Röggu og Jakobs)yrðu þarna en svo var ekki heldur söng Birgitta Haukdal með Stuðmönnum og gerði það brillíjant.

Ég skemmti mér hinsvegar konunglega eins og allir aðrir og það er aðalmálið.

MUNIÐ AÐ KJÓSA Í SKOÐANAKÖNNUNINNI.

                                         KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Voru Ingó og Veðurguðirnir eins lélegir og ég las í blöðunum??

Ásdís Sigurðardóttir, 5.8.2008 kl. 22:52

2 Smámynd: www.zordis.com

ég kíkti á skoðunarkönnunina og það vantar þriðja möguleikann fyrir fólk eins og mig sem bý erlendis og hef ekki guðsvit á málinu!!!

www.zordis.com, 5.8.2008 kl. 23:59

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sæl Ásdís. Nei Ingó og Veðurguðirnir voru ekki lélegir heldur fantagóðir,á hvaða tónleikum voru umræddir fjölmiðlar eiginlega?
Ekki á sömu tónleikum og ég greinilega.

Magnús Paul Korntop, 6.8.2008 kl. 05:18

4 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Ég er búin að svara skoðanakönnuninni.  Ég verð að segja þó malarbúi sé, að mér finnst Ólafur F. vera lagður í einelti. Getur það verið rétt?

Rúna Guðfinnsdóttir, 6.8.2008 kl. 12:12

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Maggi, ég man það núna að ég heyrði það í útvarpinu að Ingó og þeir hefðu verið lélgir.

Ásdís Sigurðardóttir, 6.8.2008 kl. 12:23

6 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sæl Rúna: Margt sem Ólafur segir og gerir er á hans ábyrggð,ég get t.d ekki kallað brottvikningu fyrrum aðstoðarmanns hans úr borgarráði  annað en frekju og yfirgang,hún var ekki sammála honum,hann berst fyrir mörgum góðum málum en þessi meirihluti er út úr korti,ef einhverjir leggja Ólaf F Magnúson í einelti að þá er það Kastljós RÚV.

Sæl Ásdís: Ég stend við það sem ég sagði um Ingó og veðurguðina í morgunn,en allir hafa sinn smekk og því verður víst ekki breytt.

Magnús Paul Korntop, 7.8.2008 kl. 00:26

7 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Búin að kjósa

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 7.8.2008 kl. 00:48

8 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Jamm...sennilega er það rétt hjá þér Magnús. Fjölmiðlarnir gera honum lífið sannarlega leitt.

Bestu kveðjur að vanda.

Rúna Guðfinnsdóttir, 7.8.2008 kl. 01:12

9 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Veit að þetta hefur verið æðislegt.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 8.8.2008 kl. 19:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 205420

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband