21.7.2008 | 11:14
Sælt veri fólkið.
Er búinn að eiga góða helgi og gera ýmislegt eins og venjulega og skal nú talið það helsta.
Á föstudaginn tók ég mér veikindadag í vinnunni til að jafna mig á svimanum sem ég fékk í kjölfar byltunnar í víkinni þegar ég fór á Selfoss en er búinn að jafna mig núna,annars var bara horft á Opma breska meistaramótið í golfi þann daginn.
Á laugardaginn var byrjað að horfa á golfið en fór svo á Hlíðarenda að hitta Ottó en við fórum að sjá leik vals og keflavíkur í Landsbankadeild karla og þaðan var haldið inn í húsið og horft á leik íslands og spánar sem okkar menn unnu sannfærandi(35-27).
Í gær var bara chillað nema hvað farið var og keyptar drykkjarvörur annars bara rólegheitin allsráðandi.
Í dag er það bara vinna og svo kanski verður farið á FRAM-Fylkir á Laugardalsvelli en er ekki alveg búinn að ákveða það.
Konan mín hringdi áðan og var með mígreni en hún kom frá Skotlandi í gærkvöldi,hlakka til að sjá hana.
Þá er sögustund lokið í bili-framhald síðar.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
21 dagur til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Aldrei leiðinlegir dagar hjá þér gamli minn. Njóttu lífsins
Ásdís Sigurðardóttir, 21.7.2008 kl. 11:19
Sæll og blessaður.
Helgin hefur verið ljómandi hjá þér.
Gangi þér vel nú í nýhafinni viku.
Guð veri með þér.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.7.2008 kl. 11:35
Gott hjá þér að taka lífinu með ró eftir byltuna. Miklvægt að hlusta á líkama sinn.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 21.7.2008 kl. 12:53
knús á þig elsku vinur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 21.7.2008 kl. 14:01
Bestu kveðjur Magnús
Sigrún Jónsdóttir, 21.7.2008 kl. 14:29
Gott að þú ert að jafna þig á byltunni, það er vont að detta svona !
Ragnheiður , 21.7.2008 kl. 17:47
Gott að þú ert búinn að jafna þig og áttir góða helgi
Svanhildur Karlsdóttir, 21.7.2008 kl. 18:11
Linda litla, 21.7.2008 kl. 18:42
Farðu vel með þig
Hólmdís Hjartardóttir, 21.7.2008 kl. 21:13
Ég vona að þú verðir fljótur að jafna þig.
Rúna Guðfinnsdóttir, 22.7.2008 kl. 00:47
Tengillinn nýi virkar, ég komst beint til þín frá minni nýju síðu.
Ragnheiður , 22.7.2008 kl. 19:44
Gott að heyra það Ragga mín.
Magnús Paul Korntop, 22.7.2008 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.