Sælt veri fólkið.

Er búinn að eiga góða helgi og gera ýmislegt eins og venjulega og skal nú talið það helsta.

Á föstudaginn tók ég mér veikindadag í vinnunni  til að jafna mig á svimanum sem ég fékk í kjölfar byltunnar í víkinni þegar ég fór á Selfoss en er búinn að jafna mig núna,annars var bara horft á Opma breska meistaramótið í golfi þann daginn.

Á laugardaginn var byrjað að horfa á golfið en fór svo á Hlíðarenda að hitta Ottó en við fórum að sjá leik vals og keflavíkur í Landsbankadeild karla og þaðan var haldið inn í húsið og horft á leik íslands og spánar sem okkar menn unnu sannfærandi(35-27).

Í gær var bara chillað nema hvað farið var og keyptar drykkjarvörur annars bara rólegheitin allsráðandi.

Í dag er það bara vinna og svo kanski verður farið á FRAM-Fylkir á Laugardalsvelli en er ekki alveg búinn að ákveða það.

Konan mín hringdi áðan og var með mígreni en hún kom frá Skotlandi í gærkvöldi,hlakka til að sjá hana.

Þá er sögustund lokið í bili-framhald síðar.

                                                KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Aldrei leiðinlegir dagar hjá þér gamli minn. Njóttu lífsins  Baseball Head 

Ásdís Sigurðardóttir, 21.7.2008 kl. 11:19

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður.

Helgin hefur verið ljómandi hjá þér.

Gangi þér vel nú í nýhafinni viku.

Guð veri með þér.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.7.2008 kl. 11:35

3 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Gott hjá þér að taka lífinu með ró eftir byltuna. Miklvægt að hlusta á líkama sinn.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 21.7.2008 kl. 12:53

4 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Baseball Headknús á þig elsku vinur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 21.7.2008 kl. 14:01

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Bestu kveðjur Magnús

Sigrún Jónsdóttir, 21.7.2008 kl. 14:29

6 Smámynd: Ragnheiður

Gott að þú ert að jafna þig á byltunni, það er vont að detta svona !

Ragnheiður , 21.7.2008 kl. 17:47

7 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Gott að þú ert búinn að jafna þig og áttir góða helgi

Svanhildur Karlsdóttir, 21.7.2008 kl. 18:11

8 Smámynd: Linda litla

Það verður gleði hjá ykkur skötuhjúunum að hittast aftur.

Linda litla, 21.7.2008 kl. 18:42

9 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Farðu vel með þig

Hólmdís Hjartardóttir, 21.7.2008 kl. 21:13

10 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Ég vona að þú verðir fljótur að jafna þig.

Rúna Guðfinnsdóttir, 22.7.2008 kl. 00:47

11 Smámynd: Ragnheiður

Tengillinn nýi virkar, ég komst beint til þín frá minni nýju síðu.

Ragnheiður , 22.7.2008 kl. 19:44

12 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Gott að heyra það Ragga mín.

Magnús Paul Korntop, 22.7.2008 kl. 22:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

21 dagur til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband