11.7.2008 | 10:21
Bloggstopp.
Sökum ţess ađ ég og vinur minn eigum enn eftir ađ setja upp tölvuna eins og hún á ađ vera verđur ekkert bloggađ fyrr en ţví verki er ađ fullu lokiđ og vonandi verđur ţví verki lokiđ í nćstu viku en ţađ er bara spurning hvenćr ég get tekiđ á móti vini mínum ţví ég er mjög oft busy eđa ţá ţreyttur eftir vinnuna.
Ég hef enn ekki komist á ađrar bloggsíđur sökum tímaskorts en ţađ stendur allt til bóta elskurnar síđar ţegar allt er komiđ í lag.
Annars er allt sćmilegt ađ frétta af mér nema ađ mér líđur ekki vel á nýja stađnum,mér finnst eins og ţessi 12000fm2 gínald ćtli ađ gleypa mig og ef ekkert hefur lagast á nćstu 1-2 mánuđum ţá hyggst ég segja upp störfum og biđja AMS um ađ leita ađ nýrri vinnu fyrir mig ţví ađ ef manni líđur ekki vel á vinnustađ ţá gengur ţetta einfaldlega ekki upp svo einfalt er ţađ,hinn stađurinn var mun betri, stór enn ekki jafn víđáttumikill,en ég ćtla ađ gefa ţessu tíma og sjá svo til,ráđfćri mig t.d viđ AMS áđur en drastískar ákvarđanir sem mađur sér svo eftir.
Fyrir utan ţetta líđur mér mjög vel og hef fariđ á marga leiki í Landsbankadeild karla í knattspyrnu,síđast í gćrkvöldi ţegar Valur heimsótti KR vestur í bć og sigrađi 1-2 og ćtla ég ađ halda áfram ađ sjá sem flesta leiki og ţar sem ég held međ engu sérstöku liđi í deildinni er ţađ enn betra,ég er hlutlaus á vellinum ţví ég hef engra hagsmuna ađ gćta enda liđiđ mitt í annari deild(ÍR),nćst er stefnan sett á FH-Fylkir í Kaplakrika á sunnudaginn kl 8.
Svona líđa dagarnir međan konanér í útlegđ í Skotlandi en hún kemur nú brátt aftur ţessi elska.
En nóg bull í bili-meira fljótlega elskurnar.
KV:Korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
266 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Almannavarnastig fćrt af neyđarstigi á hćttustig
- Ađalmeđferđ hafin í menningarnćturmálinu
- Viđkvćmum persónuupplýsingum ljósmćđra dreift
- Rafrettur hafa áhrif á lungu, hjarta og heila
- Ţetta er illa unniđ og greint
- Margrét María skipuđ í embćtti
- Karlmađur látinn eftir umferđarslys
- 2,5 milljarđar í rafbílastyrki
- Ríkiđ stefnir LSS fyrir Félagsdóm
- Sprungur gleikkuđu í Grindavík
- Snjókoma, slydda eđa rigning
- Engin virkni á gossprungunni
- Ţjófar réđust á starfsmenn
- Miklu stćrri og lengri kvikugangur
- Útkall vegna vatnsleka
Erlent
- Heathrow fékk ađvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarđsprengjubanni
- Ţúsundir án rafmagns
- Lífstíđ fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguđu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauđarefsingar yfir Mangione
- Beđiđ í örvćntingu eftir fundinum í Rósagarđinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu ţögn í Mjanmar
- Máliđ vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen viđ eigin lagadeilur
- Lík nýfćdds barns fannst í poka
- Óţekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti viđ
Athugasemdir
Gangi ţér vel
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 11.7.2008 kl. 12:21
Don´t stop living.
Ásdís Sigurđardóttir, 11.7.2008 kl. 14:54
Gangi ţér vel í tölvumálunum minn kćri og góđa skemmtun á vellinum um helgina.
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 11.7.2008 kl. 19:41
Sćll Magnús minn.
Gangi ţér vel og góđa helgi.
Guđ veri međ ţér
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 12.7.2008 kl. 00:03
Maggi ţađ er leikur á ÍR-vellinum í dag laugardag kl:14.00
ÍR - Höttur Njalli Eiđs og liđiđ hans
Bjössi (IP-tala skráđ) 12.7.2008 kl. 11:23
Gangi ţér vel á nýja stađnum, farđu jákvćđur á stađ en hikađu ekki viđ ađ hćtta ef svo fer, ţví vinnan er manni nćstum allt. kveđja og góđa helgi
Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 12.7.2008 kl. 22:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.