Mikid ad gerast.

Dagurinn i gaer var merkilegur i meira lagi og vidburdarrikur lika ogstod tvennt uppur.

Thegar eg maetti i vinnuna var mer tilkynnt ad thetta vaeri minn sidasti dagur ad Kjalarvogi 16 tvi a manudaginn tha fer eg a nyja stadinn i skarfagorum og verdur mjog skrytid ad fara ur 2500 fm2ferliki og i 12000 fm2 ginald,thad verdur audvelt ad tinast tharna,en eg hlakka til ad byrja tharna,thad er klart mal.

Hitt sem gerdist var ad i gaerkvoldi settum vid Aileen upp nytt styrikerfi i tolvunni otok thad allt kvoldid thi setja thurfti upp allt aftur sem eg var med,itunes,cdex,limewire ofl eins eins og thid takid v;ntanlega eftir tha hefur eitthvad gerst a lyklabordinu thvi eg kem ekki serislenskum stofum fyrir en thad lagast en vid eigum eftir ad kaupa officepakkann og thar er kanski skyringin komin.

Helgina aetla eg ad nota til ad hvila mig,setja log inn og hafa thad gott.

Eg thakka theim sem commenta,alltaf gaman ad fa og sja comment.

                                          KV.Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

officepakkinn hjálpar þér ekkert með íslenska stafi.  Þú lagar þetta í control panel, regional settings, language. 

Gott að þér gengur vel í vinnunni Maggi. 

Óskar Þorkelsson, 28.6.2008 kl. 10:34

2 Smámynd: Ragnheiður

Þú ert mesti snillingurinn, frábært að sjá að vel gengur í vinnunni. Ég get ekkert aðstoðað með tölvumálin, kann ekkert á það.

Kveðja til þín

Ragnheiður , 28.6.2008 kl. 11:04

3 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Gangi þér vel á nýja staðnum, veit að þú stendur þig vel.....úfff kann ekkert á tölvu, nema að kveikja og slökkva

Svanhildur Karlsdóttir, 28.6.2008 kl. 14:57

4 identicon

Gangi þér vel á nýja staðnum.Þú ert svo duglegur.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 15:59

5 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Gangi þér hið besta og góða helgi...

Rúna Guðfinnsdóttir, 28.6.2008 kl. 18:48

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Til hamingju með þetta og gangi þér vel.

Ásdís Sigurðardóttir, 28.6.2008 kl. 20:15

7 Smámynd: Linda litla

Segi eins og Óskar, þú ferð inn í control panel. Þá geturðu farið að skrifa aftur á íslensku.

Góða helgi

Linda litla, 28.6.2008 kl. 23:11

8 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður.

Ég hélt bara fyrst þegar ég byrjaði að lesa að þú værir kominn út fyrir landsteinanna.

Frábært að heyra að þér vegni vel í vinnunni.

Guðs blessun og kærar kveðjur/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 29.6.2008 kl. 01:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband