Bahama.

Síðan þú fórst hef ég verið með magakveisu,
skildir ekkert eftir nema þessa peysu.
Verst finnst mér þó að núna ertu með honum,
Veistu hvað hann hefur verið með mörgum konum?
Svo farðu bara,mér er alveg sama,
ég þoli ekki svona barnaskóladrama,
ég ætla að pakka í töskurnar og flytja til:
Bahamaeyja,Bahamaeyja,Bahamaeyja,Bahama.

Allar stelpurnar hér eru í bíkíní,
og ég er búinn að gleyma peysuflíkinni.
Ég laga hárið og sýp af stút,
búinn að gleyma hvernig þú lítur út.
Í spilavítinu kasta ég teningum,
í fyrsta sinn á ég helling af peningum.
Borga með einhverju korti frá þér,
sem ég tók alveg óvart með mér.
Til Bahamaeyja,Bahamaeyja,Bahamaeyja,Bahama
Bahamaeyja,Bahamaeyja,Bahamaeyja,Bahama.

Alla daga sit ég í sólinni,
minnugur þess þegar ég var í ólinni.
Þú sagðir mér þá að þrífa og þvo,
meðan í takinu hafðir tvo.
Núna situr þú eftir í súpunni,
ófrísk og einmanna alveg á kúpunni.
Og þennann söng hef ég sér til þín ort,
og ég vona að ég fái kort.
Til Bahamaeyja,Bahamaeyja,Bahamaeyja,

Má lkeika sér með endaviðlagið eins og fólk vill.

                          Lag og texti:Ingólfur jónson.
                          Flytjendur:Veðurguðirnir.

 

 

 










« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Magnús minn.

Vesalings stúlkan að þurfa að borga og borga.

Guð veri með þér í dag og um alla framtíð.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 27.6.2008 kl. 11:15

2 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Hehehe flottur texti

Svanhildur Karlsdóttir, 27.6.2008 kl. 11:28

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Flott Magnús. Ekki þarf maður ullarpeysu á Bahama.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 27.6.2008 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband