3.6.2008 | 23:48
Ýmislegt.
Í dag byrjaði ég að vinna frá 12-5 en mér hefur alltaf fundist ég geta unnið lengur en 4 klst á dag frá því ég byrjaði að vinna í BYKO og eina leiðin til fá úr því skorið er að láta reyna á það ég get þá alltaf bakkað aftur,allavega í kvöld er ég pínu þreyttur sem er eðlilegt.
það sem fer mest í mig þessa dagana er þessi bölvaði hiti sem verður þess valdandi að maður dottar í vinnunni og virðist maður ekkert fá við það ráðið,frekar óhugnanleg tilfining.
Heyrði að ég hefði komið í mogganum á laugardaginn var en ræðu sem ég flutti á ráðstefnu um atvinnumál á Hótel sögu var breytt í viðtalsform en það er gott að koma í einum mest lesna fjölmiðli landsins endrum og sinnum enda er ég ofboðslega frægur.Hehehehe.
Í morgunn var ísbjörn skotinn á Þverárfjalli í Skagafirði eftir að hafa verið á ferli í einhvern tíma en einhver þoka var á svæðinu og því lítið annað hægt en að skjóta dýrið,því miður.
Ég hef komist að því að íslendingar ættu að vera skyldugir að eiga 3 skambyssur og búðareigendur 4 sama hvað "Hermanninum"og Dómsmálaráðherranum Birni Bjarnasyni finnst um það,með skyldueign á byssum gætum við búið til lítið "Vilta vestrið" en ég myndi nota mínar byssur t.d í að drita niður þessa bölvuðu máva sem sveima yfir öllum til hrellingar og skapraunar,eigandi byssu mætti ekki vera yngri en 20 ára svo það sé á hreinu.
Þá er bullinu lokið í bili-nú bíður bólið og svo vinna á morgunn,hafið það gott elskurnar og góða nótt.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Innlitskvitt, mér finnst þú vera að standa þig vel í vinnunni.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.6.2008 kl. 23:58
Smá leiðrétting Magnús minn, ísbjörninn var á Þverárfjalli en ekki Tindastól.
Gangi þér vel í vinnunni og hafðu það gott.
Linda litla, 4.6.2008 kl. 00:03
Íslendingar að klaga yfir hita... ég er ekki alveg að ná þessu.
Skemmtileg færsla.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.6.2008 kl. 08:29
Takk Linda mín,Þverárfjall var þar það,var bara orðinn ansi þreyttur í gærkvöldi þegar færslan var skrifuð en ég leiðrétti þetta í snatri.
Magnús Paul Korntop, 4.6.2008 kl. 08:48
Sæll Magnús minn. Hörku fínn pistill hjá þér.
Gaman að heyra að þér gengur vel í vinnunni.
Guð veri með þér.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 4.6.2008 kl. 15:58
Flottur og kraftmikil pistill. Frábært að þú ert með húmorinn í lagi. Það bendir til að þú ráðir við það að vinna svona mikið.
Jón Halldór Guðmundsson, 4.6.2008 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.