21.5.2008 | 09:12
Áskorun.
Þar sem spilling og svínarí stjórnvalda í ríki og borg eru að fara með alla framtaksemi og aðgerðarleysið algert auk þess sem einkavinavæðing sjálfstæðisflokksins keyrir allt í kaf þá skora ég á Geir H Haarde forsætisráðherra að segja af sér því ríkisstjórnin situr eins og rjúpan við staurinn og klórar sér í kollinum eða bak við eyrun til að finna út hvað sé best að gera í efnahagsmálum auk þess sem að það er bara ekkert hlustað á almenning í þessu landi og honum bara sagt að halda kjafti þegar hann tjáir sig,en hinn almenni borgari veit nú lengra nefi sínu en stjórnvöld halda því hvet ég ríkisstjórnina til að segja af sér og hleypa öðrum að kjötkötlunum,Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn þreyttur eftur 17 ára valdasetu í landsmálunum,GEFUM HONUM FRÍ.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
217 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
innlits kvitt hafðu ljúfan dag
Brynja skordal, 21.5.2008 kl. 11:36
Mér þykir þú taka stórt uppi þig Maggi/en þetta er svona i lýðræðinu að allir meiga hafa synar skoðanir/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 21.5.2008 kl. 14:43
Sæll Magnús.
Hörku pistill. Stjórnin er ekki að standa sig. Svo mikið er allavega sagt og ólíðandi.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 22.5.2008 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.