Stál og hnífur.

Þegar ég vaknaði um morguninn,
er þú komst inn til mín.
Hörund þitt eins og silki,
andlitið eins og postulín.
Við bryggjuna bátur vaggar hljótt,
í nótt mun ég deyja.
Mig dreymdi dauðinn sagði:"komdu fljótt,
það er svo margt sem ég ætla þér að segja".

Ef ég drukkna,drukkna í nótt,
ef þeir mig finna.
Þú getur komið og mig sótt,
en þá vil ég á það minna:
Stál og hnífur er merkið mitt,
merki farandverkamanna,
Þitt var mitt og mitt var þitt,
Meðan ég bjó á meðal manna.

                 Bubbi Morthens.

Að mínu mati besta lag Bubba ever.

                            KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Knús á þig Magnús minn, flottastur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.5.2008 kl. 23:53

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Sígildur texti, flott lag.

Jón Halldór Guðmundsson, 22.5.2008 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 205186

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

236 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband