Stórir strákar fá raflost.

Þeir hringdu í morgunn sögðu að Lilla væri orðin óð,
að hún biti fólk í hálsinn,drykki úr þeim allt blóð.
Hún hafði sagt hún gæti ekki dottið,
hún hefði engan stað til að detta á.
Hún sagðist breytast í leðurblöku,
að hún flygi um loftin blá.

Læknirinn var miðaldra,augun í honum voru grá,
að hann djönkaði sig með morfíni sagðist hafa unnið hér í 15 ár.
Þá órólegu settu á deild,sem var sérhönnuð fyrir þá,
það átti að setja Lillu í raflost,hann bauð mér að horfa á.

Stórir strákar fá raflost,stórir strákar fá raflost.

Gangastúlkurnar hvæstu og sýndu í sér tennurnar,
þær skipuðu mér að fara í rúmið,sögðu tími kominn á pillurnar.
Ég sagði þeim að ég væri gestur,að ég væri á leiðinni heim,
þær selltu mér með látum í gólfið,sögðu svo:Þú ert einn af þeim.

Á kvöldin kemur læknirinn og segist vera vinur minn,
hann segir"þú verður að vera rólegur,þú æsir upp öll hin".
Segir að ég sé í tveggja ára meðferð,hann býður mig velkominn,
segir á morgunn fái ég raflost svo ég verði eins og öll hin.

Stórir strákar fá raflost,stórir strákar fá raflost,stórir strákar fá raflost,stórir strákar fá raaaaaaaaaaaaflost.

                      Bubbi Morthens/EGÓ.

                                  KV:Korntop





« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þetta er ekki góður texti... þetta er frábær texti.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.5.2008 kl. 10:35

2 Smámynd: Brynja skordal

Æðislegur texti og flottur maður sem syngur hann takk fyrir kvitt á minni síðu hafðu ljúfan dag minn kæri

Brynja skordal, 18.5.2008 kl. 11:48

3 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Þetta er frábær texti og eitt besta lagið hans Bubba......

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 18.5.2008 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

32 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband