18.5.2008 | 01:14
Stórir strákar fá raflost.
Þeir hringdu í morgunn sögðu að Lilla væri orðin óð,
að hún biti fólk í hálsinn,drykki úr þeim allt blóð.
Hún hafði sagt hún gæti ekki dottið,
hún hefði engan stað til að detta á.
Hún sagðist breytast í leðurblöku,
að hún flygi um loftin blá.
Læknirinn var miðaldra,augun í honum voru grá,
að hann djönkaði sig með morfíni sagðist hafa unnið hér í 15 ár.
Þá órólegu settu á deild,sem var sérhönnuð fyrir þá,
það átti að setja Lillu í raflost,hann bauð mér að horfa á.
Stórir strákar fá raflost,stórir strákar fá raflost.
Gangastúlkurnar hvæstu og sýndu í sér tennurnar,
þær skipuðu mér að fara í rúmið,sögðu tími kominn á pillurnar.
Ég sagði þeim að ég væri gestur,að ég væri á leiðinni heim,
þær selltu mér með látum í gólfið,sögðu svo:Þú ert einn af þeim.
Á kvöldin kemur læknirinn og segist vera vinur minn,
hann segir"þú verður að vera rólegur,þú æsir upp öll hin".
Segir að ég sé í tveggja ára meðferð,hann býður mig velkominn,
segir á morgunn fái ég raflost svo ég verði eins og öll hin.
Stórir strákar fá raflost,stórir strákar fá raflost,stórir strákar fá raflost,stórir strákar fá raaaaaaaaaaaaflost.
Bubbi Morthens/EGÓ.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
32 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Þetta er ekki góður texti... þetta er frábær texti.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.5.2008 kl. 10:35
Æðislegur texti og flottur maður sem syngur hann takk fyrir kvitt á minni síðu hafðu ljúfan dag minn kæri
Brynja skordal, 18.5.2008 kl. 11:48
Þetta er frábær texti og eitt besta lagið hans Bubba......
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 18.5.2008 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.