10.5.2008 | 14:56
Allt ađ gerast.
Margt hefur gerst hjá mér seinustu dagana,eins og ég sagđi frá fyrir um viku síđan spila ég ásamt hljómsveit minni á árshátíđ Fjölmenntar og síđan á Organ ásamt Blikandi stjörnum,Mammút og reykjavík og gekk mjög vel,síđan voru vortónleikar skólans s.l mánudag og var ég annar tveggja kynna auk ţess sem ég söng 2 lög međ bandinu mínu og gekk ţađ mjög vel.
Lenti í heldur neyđarlegu en um leiđ spaugilegu atviki s.l fimmtudag en mér lá svo á ađ fara út í bíl ađ ég gleymdi lyklunum heima og til ađ bćta gráu ofan á svart voru varalyklarnir líka heima svo ég varđ ađ hringja í lásasmiđ og fá hann til ađ opna fyrir mig hurđina og ţađ kostađi mig 6000 krónur en ţetta kennir mér ađ flýta mér hćgar nćst og athuga hvort allt sé á sínum stađ.
Ţann sama dag fékk ég ţau gleđitíđindi ađ ég yrđi fastráđinn hjá Norrvík en Norrvík er samheiti yfir öll fyrirtćki sem eigandinn á en ţau eru nokkur og geri ég samning varđandi fastráđninguna strax í nćstu viku og ér ég ađ vonum mjög ánćgđur međ ţetta og hjálpar mér fjárhagslega verulega auk ţess sem mađur hefur eitthvađ ađ gera á daginn annađ en ađ hanga heima og gera ekki neitt og nú er ţađ mitt ađ sanna mig ţarna.
En nóg í bili elskurnar-meira fljótlega.
KV:Korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
32 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Nýjustu fćrslurnar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
Athugasemdir
Till lukku međ vinnuna
Dísa Dóra, 10.5.2008 kl. 17:40
Til hamingju međ vinnuna
Svanhildur Karlsdóttir, 11.5.2008 kl. 09:57
Til hamingju međ fastráđninguna, gangi ţér vel.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 11.5.2008 kl. 13:35
Til hamingju međ vinnuna
Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.5.2008 kl. 18:47
Til hamingju međ fastráđninguna Maggi minn!
Guđsteinn Haukur Barkarson, 15.5.2008 kl. 14:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.