Vörn.

Ekki datt mér það í hug að ég þyrfti að verja ótímabundið bloggfrí og hugsanlegrar lokunar þessarar síðu svo enn skal útskýrt hversvegna þetta bloggfrí er tekið.

Sökum tímaskorts þá á ég mjög erfitt með að blogga næstu vikurnar auk þess sem bloggáhugi er ekki mikill þessa stundina og helst það í hendur við tímaleysið en eins og ég sagði í seinustu færslu þá eru efnistök næg,ekki vantar það.

Því verður síðunni EKKI lokað því margir hafa beðið mig um að halda henni opinni svo ég gæti komið pistlum að og ætla ég að verða við því og halda þessu áfram,EN EFTIR GOTT BLOGGFRÍ.

Eg kvaddi fólk hálfpartinn í seinustu færslu og var það eingöngu gert ef til lokunnar síðunnar hefði komið,það er bara kurteisi að gera það og hafa vaðið fyrir neðan sig en nú geta þessir örfáu bloggvinir sem lesa mig og commenta reglulega andað rólega því ég verð áfram hér en kem ekki fyrr en ég er tilbúinn að koma því þó það sé nóg frammundan þá hefur ýmislegt verið um að vera hjá mér og mínu fólki,árshátíð Fjölmenntar,spilamennska á Organ og skólatónleikar svo ég held að allt skynsamt fólk sjái að maður nennir ekki mikið að blogga þessa dagana en ég veit að bloggvinir mínir og aðrir lesendur er þolinmótt fólk svo ég hef engar áhyggjur því það munu koma sprengjur héðan og þá verður grýtt í allar áttir.

En semsagt,eigandi síðunnar er í bloggfríi,honum langaði að loka síðunni en hætti við það gerræði og kemur til starfa síðar vel endurnærður og mun þá skrifa pistla um sín hugðarefni en þangað til lifið heil og farið vel með ykkur elskurnar.

                                        KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Kristinsdóttir

Gott að vita.

Þurfum fólk eins og þig með óbeislaðar skoðanir.

Anna Kristinsdóttir, 6.5.2008 kl. 10:47

2 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Taktu þá pásu sem þú þarft, en það er gaman að eiga von á þér aftur. Gangi þér allt í haginn.

Rúna Guðfinnsdóttir, 6.5.2008 kl. 11:42

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt vinur vor!!!Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 6.5.2008 kl. 16:16

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Eigðu gott bloggfrí Magnús minn

Sigrún Jónsdóttir, 6.5.2008 kl. 16:42

5 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Njóttu þín í bloggfríinu og farðu vel með þig

Svanhildur Karlsdóttir, 6.5.2008 kl. 23:06

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Hafðu það gott í bloggfrínu Magnús minn.

Kristín Katla Árnadóttir, 7.5.2008 kl. 11:32

7 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

ÞÚ MÁTT EKKI HÆTTA og ekki hafa fríið og langt. Þú ert bara einn albesti bloggarinn sem maður les. Það er bara þannig!

Jón Halldór Guðmundsson, 7.5.2008 kl. 15:25

8 identicon

Magnúsmagnús. Þú ert búinn að blogga annan hvern dag undanfarið og hver einasta færsla gengur út á að þú sért kominn í bloggfrí eða hættur að blogga. Þetta er eins og að segjast ætla að hætta að reykja - um leið og kartonið sem maður var að kaupa er búið.

subbadubbadubb (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 10:23

9 identicon

Maggi minn ,taktu þér gott og ánæjulegt bloggftí ,heyrumst svo hressir þegar þú mætir til leiks endurnærður og út hvíldur .Ég les alltaf bloggið þitt og finnst mér það gott,margt gott sem þú hefur fram að færa. Ég vona að ég megi vera bloggvinur þinn Maggi minn ,þú veist það kanski ekki enn við erum nágrannar,og býrð þú hérna hinumeginn við veggin hjá mér og hef ég kannast við þig síðan þú bjóst hérna í Írabakkanumfyrr á árum . Hafðu það sem allra allra best Maggi minn þinn granni .Hilmar Sæberg Ásgeirsson (DRENGUR ) Írabakka 6 .R

Hilmar Sæberg Ásgeirsson (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 00:56

10 identicon

Maggi minn afsakaðu villurnar ,ég er eitthvað stressaður ,er að byrja að blobba . Þetta er þriðja færslan mín KVEÐJA DRENGUR .

Hilmar Sæberg Ásgeirsson (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 01:02

11 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sæll Hilmar.

Ef þig langar að vera bloggvinur minn þá innsráir þú þig fyrst inn og ferð svo í bloggvinir og biður um bloggvináttu mína þegar ég sé það þá samþykki ég hana, órarinn getur sýnt þér þetta ef þú ert ekki viss.

Ég sé bara engar villur í þessu commenti en takk fyrir innlitið Hilmar minn.

Magnús Paul Korntop, 10.5.2008 kl. 08:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 205421

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband