30.4.2008 | 17:10
Organ og bloggfrí.
Annað kvöld er bandið mitt að spila á Organ í tengslum við List án landamæra en auk okkar eru þrjár aðrar hljómsveitir þarna og er röðin þannig:
Blikandi stjörnur.
Mammút(kvennahljómsveit skilst mér).
Hraðakstur bannaður.
Reykjavík.
Húllumhæið hefst kl hálf 10 skilst mér og Organ er í Hafnarstræti 1-3.
Með þessari færslu er ég kominn í ótímabundið bloggfrí,hafið það gott elskurnar,heyrumst með hækkandi sól.
Saknar mín annars nokkur fyrir utan örfáa héðan úr bloggheimum?
Held ekki því er bloggfrí málið.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Hvernig líst þér á komandi vetur?
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Gangi þér vel í kvöld Korntopp minn í spileríiun. Og hafðu það gott í bloggfríi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.4.2008 kl. 18:09
Annað kvöld er spilamennskan Ásthildur mín.
Magnús Paul Korntop, 30.4.2008 kl. 18:32
Takk fyrir það Búkolla mín,Muuuuuuuuuuuuuu.
Magnús Paul Korntop, 30.4.2008 kl. 21:16
Góða skemmtun og gangi þér vel Magnús minn góður. Ekki vera of lengi í bloggfríi. Það sakna þín margir.
Kærar kveðjur.
Rúna Guðfinnsdóttir, 30.4.2008 kl. 21:24
Hafðu það gott í bloggfríinu.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 30.4.2008 kl. 21:25
Hafðu það gott í bloggfríinu.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.4.2008 kl. 21:57
Og hverjir sakna mín fyrir utan þig og örfáa aðra Rúna mín?
Magnús Paul Korntop, 30.4.2008 kl. 23:05
hæ maggi þetta er imma eg vil bara seigja þer eitt að eg hata þig ekki eg mun aldrei hata þig mer þykir mjog vænt um þig og sakna þin á msn mamma vill lika heyra fra þer og við viljum að þú hafir samband sama hvort þú hringir eða komir á msn eða eitthvað als ekki halda að við hotum þig og þu ert ekki á blokk hja mer langt i fra kv imma
Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 23:57
Gangi þér vel Magnús og eigðu gott bloggfrí
Sigrún Jónsdóttir, 1.5.2008 kl. 00:24
Imma: Það stendur sem ég sagði um daginn,mamma þín vildi ekki tala við mig þegar ég hringdi og þú beist það í þig að ég hefði kennt þér um árásina á Emil.
Mamma þín er á móti feitu fólki eins og mér og ég ætla bara að leyfa henni það.
Takk fyrir það Sigrún mín
Magnús Paul Korntop, 1.5.2008 kl. 10:30
Hafðu það gott í bloggfríinu og farðu vel með þig
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 1.5.2008 kl. 18:24
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 1.5.2008 kl. 21:48
Hafðu það gott í fríinu Maggi.
Ragnheiður , 1.5.2008 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.