Erfiđur dagur en ástćđan ćrin.

Sćl öll.

Var mćttur í vinnu í dag kl 10´45 og var ađ strikamerkja vírendahulsur til 15´45 en ég vinn lengur á ţriđjudögum vegna söngtíma og hljómsveitarćfingar og var ćfingin í dag extra löng eđa til kl 8,annars er ćfingin alltaf frá 5-7.

En semsagt extra langt í dag ţví á morgunn er árshátíđ Fjölmenntar og eiga bćđi Hrađakstur bannađur og Plútó ađ spila og ćtlum viđ í Hrađakstrinum ađ hefja spilamennskuna um kl 9 og get ég lofađ geggjuđu fjöri ţann tíma sem viđ spilum og ekki munnu Plútógellurnar klikka heldur,semsagt mikiđ húllumhć á Hilton annađ kvöld.

Annars er allt gott ađ frétta af mér nema hvađ ég hef veriđ smá ţungur sökum ţreytu og sofiđ mikiđ enda tók gjörningurinn á laugardaginn heldur betur á en ánćgjan var líka mikil yfir ađ hafa tekist ađ mynda hring í kringum alţingishúsiđ eins og rćkilega kemur fram í seinustu fćrslu.

Ekki var ţađ meira í bili elskurnar og eigiđ góđa nótt og fallega drauma.

                                                  KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Góđa nótt Korntop.

Linda litla, 22.4.2008 kl. 23:05

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 22.4.2008 kl. 23:42

3 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Góđa nóttvinur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.4.2008 kl. 00:49

4 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Gleđilegt sumar!

Margrét St Hafsteinsdóttir, 24.4.2008 kl. 13:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

266 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband