19.4.2008 | 19:05
Gjörningur sem heppnaðist fullkomlega.
Í dag fór fram við alþingishúsið gjörningur í tengslum við Listahátíðina List án landamæra og gekk út á það að mynda hring í kringum alþingishúsið og tókst það fullkomlega en markmiðið með þessum gjörningi er að sýna samstöðu fatlaðra og ófatlaðra hópa.
Vinna við svona gjörning er ekki létt verk því hugsa þarf um hvernig á að fara að þessu og tók það mig um 7 mánuði að útfæra þetta en allt stendur þetta með mætingu fólks og það gekk eftir því um 200 manns mættu í þeim eina tilgangi að gera þennann atburð mögulegan.
Fréttamaður og ljósmyndari frá RÚV mættu og tóku viðtal við undirritaðan en allt þetta skilaði sér og það er fyrir öllu.
Ég vil þaskka þeim sem lögðu hönd á plóginn.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Þú ert orðinn sjónvarpsstjarna Korntop :)
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 19:26
Þú varst flottur í fréttunum:)
Anna Kristinsdóttir, 19.4.2008 kl. 19:29
Takk,takk.
Magnús Paul Korntop, 19.4.2008 kl. 19:34
Æi missti af fréttunum, en mikið er ég ánægð að þetta hafi heppnast svona vel hjá ykkur
Svanhildur Karlsdóttir, 19.4.2008 kl. 21:53
Þetta var alveg meiriháttar hjá ykkur og þú flottur í sjónvarpinu. Til hamingju með þessa frábæru daga hjá ykkur.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.4.2008 kl. 22:18
sá strák í sjónvarpinu, bara flottur, og flott framtak, þetta var æðislegt
Guðrún Jóhannesdóttir, 19.4.2008 kl. 22:20
Þetta var fallegur gjörningur!
Edda Agnarsdóttir, 20.4.2008 kl. 12:04
Já,þetta var sko gjörningur sem bragð var að.
Magnús Paul Korntop, 20.4.2008 kl. 14:00
Ertu bara alltaf í sjónvarpina Magnús ?? Þú gætir kannski bara fengið vinnu þar, þú ert orðinn svo vanur myndavélunum.
Eigðu góðan dag.
Linda litla, 20.4.2008 kl. 15:04
Ég sagði stolt inní stofu:"Þetta er vinur minn" Þú tókst þig afskaplega vel út, til hamingju með þetta átak!
Rúna Guðfinnsdóttir, 20.4.2008 kl. 15:12
Frábært framtak.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.4.2008 kl. 17:05
hæ maggi
kodda msn mitt
mer þykir vænt um þig
mamma biða helsa Þer
hun var spruja um þig kv dora
msn mitt er mikka6@hotmail.com
FLOTT PAR, 20.4.2008 kl. 21:59
Glæsilegur árangur og til hamingju!
Ragga (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 22:09
Þetta var alveg frábært hjá ykkur! Til lukku með þetta Magnús
Ragnhildur Jónsdóttir, 21.4.2008 kl. 14:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.