19.4.2008 | 19:05
Gjörningur sem heppnađist fullkomlega.
Í dag fór fram viđ alţingishúsiđ gjörningur í tengslum viđ Listahátíđina List án landamćra og gekk út á ţađ ađ mynda hring í kringum alţingishúsiđ og tókst ţađ fullkomlega en markmiđiđ međ ţessum gjörningi er ađ sýna samstöđu fatlađra og ófatlađra hópa.
Vinna viđ svona gjörning er ekki létt verk ţví hugsa ţarf um hvernig á ađ fara ađ ţessu og tók ţađ mig um 7 mánuđi ađ útfćra ţetta en allt stendur ţetta međ mćtingu fólks og ţađ gekk eftir ţví um 200 manns mćttu í ţeim eina tilgangi ađ gera ţennann atburđ mögulegan.
Fréttamađur og ljósmyndari frá RÚV mćttu og tóku viđtal viđ undirritađan en allt ţetta skilađi sér og ţađ er fyrir öllu.
Ég vil ţaskka ţeim sem lögđu hönd á plóginn.
KV:Korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
266 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Ţú ert orđinn sjónvarpsstjarna Korntop :)
Óskar Ţorkelsson, 19.4.2008 kl. 19:26
Ţú varst flottur í fréttunum:)
Anna Kristinsdóttir, 19.4.2008 kl. 19:29
Takk,takk.
Magnús Paul Korntop, 19.4.2008 kl. 19:34
Ći missti af fréttunum, en mikiđ er ég ánćgđ ađ ţetta hafi heppnast svona vel hjá ykkur
Svanhildur Karlsdóttir, 19.4.2008 kl. 21:53
Ţetta var alveg meiriháttar hjá ykkur og ţú flottur í sjónvarpinu. Til hamingju međ ţessa frábćru daga hjá ykkur.
Ásdís Sigurđardóttir, 19.4.2008 kl. 22:18
sá strák í sjónvarpinu, bara flottur, og flott framtak, ţetta var ćđislegt
Guđrún Jóhannesdóttir, 19.4.2008 kl. 22:20
Ţetta var fallegur gjörningur!
Edda Agnarsdóttir, 20.4.2008 kl. 12:04
Já,ţetta var sko gjörningur sem bragđ var ađ.
Magnús Paul Korntop, 20.4.2008 kl. 14:00
Ertu bara alltaf í sjónvarpina Magnús ?? Ţú gćtir kannski bara fengiđ vinnu ţar, ţú ert orđinn svo vanur myndavélunum.
Eigđu góđan dag.
Linda litla, 20.4.2008 kl. 15:04
Ég sagđi stolt inní stofu:"Ţetta er vinur minn"
Ţú tókst ţig afskaplega vel út, til hamingju međ ţetta átak!
Rúna Guđfinnsdóttir, 20.4.2008 kl. 15:12
Frábćrt framtak.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.4.2008 kl. 17:05
hć maggi
kodda msn mitt
mer ţykir vćnt um ţig
mamma biđa helsa Ţer
hun var spruja um ţig kv dora
msn mitt er mikka6@hotmail.com
FLOTT PAR, 20.4.2008 kl. 21:59
Glćsilegur árangur og til hamingju!
Ragga (IP-tala skráđ) 20.4.2008 kl. 22:09
Ţetta var alveg frábćrt hjá ykkur! Til lukku međ ţetta Magnús
Ragnhildur Jónsdóttir, 21.4.2008 kl. 14:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.