20.2.2008 | 01:40
Furđulegur vinnudagur,hljómsveitarćfing og fundur.
Vinnudagurinn var furđulegur í meira lagi og ekkert ađ gera í ţess orđs fyllstu merkingu,klárađi verkefniđ frá deginum áđur en svo var bara ekkert pökkunarverkefni svo ég var sóttur rúmlega 3 og fór í skólann en var sagtađ svona yrđi vikan svo ég skyldi búa mig undir ţađ en gott ađ vera á fullu kaupi til kl 5 án ţess ađ gera handtak en svona gerist víst ţótt á lager sé.
Fór í einkatíma í söng og svo á hljómsveitarćfingu í kjölfariđ og ćfđum m.a eitt nýtt lag,Syndir holdsins-lifi ljósiđ úr Hárinu auk annara laga og gekk ćfingin bara vel.
Etir ćfinguna keyrđi konan mig á BK ţar sem ég borđađi međ Johny og svo fórum viđ á Stjórnarfund hjá Átaki ţar sem ég ţurfti ađ útskýra gjörning fyrir starfsmanni og stjórnarmönnum Átaks en sá gjörningur verđur í tengslum viđ List án landamćra og verđur gjörningurinn auglýstur síđar en svona leiđ dagurinn hjá mér í dag og er ég dauđuppgefinn eftir hann en ánćgjulega ţó.
En nóg af bullinu í bili-meira bull síđar.
KV:Korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
123 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Vá ţađ er heilmikiđ í gangi hjá ţér og allt svona skemmtilegt og frábćrt sem ţú ert ađ gera.Ég hef ekki heyrt um List án landamćra áđur.
Ferlega skemmtilegt lag sem ţiđ eruđ ađ ćfa en hvađa hljómsveit er ţetta?
Kv.Solla
Solla Guđjóns, 20.2.2008 kl. 18:58
Hvađ er ţetta BK sem ţú ert alltaf ađ borđa á Maggi minn??
Ásdís Sigurđardóttir, 20.2.2008 kl. 20:11
Sćl Magnús. Góđur dagur en Bk er ţađ heilsusamlegur stađur? Hvernig gengur baráttan viđ sameiginlegt vandamál sem viđ eigum, minnka björgunarhringina?
Rósa Ađalsteinsdóttir, 20.2.2008 kl. 20:49
Solla: List án landamćra er hugmynd sem kviknađi á evrópuári fatlađra og árlega er haldin Listahátíđ ţar sem ađ fatlađir og ófatlađir vinna saman ađ hinum ýmsu listsköpun í hvađa formi sem ţađ er.
Rokkhljómsveitin heitir Hrađakstur bannađur og er 7 ára gömul og er eins og Danshljómsveitin Plútó(13 ára) og eru ţćr á vegum Fjölmenntar(Fullorđinsfrćđsla fatlađra).
Ásdís: BK er kjúklingastađur ţar sem hćgt er ađ fá holla rétti fyrir lítiđ verđ.
Rósa: Já mjög heilsusamlegur stađur enda borđa allir sterkustu menn landsins á BK,baráttan viđ aukakílóin gengur samkvćmt áćtlun og bara áfram gakk í ţví.
Valgeir: Já svona hendir oft og "allt í lagi"ađ vera heima á launum en ţađ má bara ekki gerast mjög oft en nú er bara MJÖG lítiđ ađ gewra og ég verđ bara ađ taka ţví.
Magnús Paul Korntop, 20.2.2008 kl. 22:45
Fullt ađ gera hjá ţér. Vonandi líkar ţér vel í söngtímunum.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.2.2008 kl. 22:55
Hć hć..verđ ađ vita...hver kennir ţér söng?? Sjálf lćrđi ég hjá Sigurveigu Hjaltested og systur hennar Ingveldi. Meiriháttar klassa söngkonur.
BK er í uppáhaldi hjá mér og minni fjölskyldu. Ef viđ komum til Reykljavíkur förum viđ alltaf á BK ađ fá okkur ađ borđa. Einmitt... mjög gott verđ!
Gangi ţér allt í haginn.
Rúna Guđfinnsdóttir, 20.2.2008 kl. 23:30
Magnús minn, ţér leiđist greinilega ekkert ţessa dagana, nóg ađ gera hjá ţér.
Eigđu góđan dag, kćr kveđja Ingunn
Ingunn Jóna Gísladóttir, 22.2.2008 kl. 14:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.