Sæl og blessuð öll.

þá er runninn upp fyrsti dagurinn eftir fastráðninguna í BYKO og ýmislegt sem þarf að gera eins og venjulega þegar menn byrja í nýrri vinnu.

Fyrst og fremst er að gera svokallaðann TR samning vegna vinnunnar en ég voða lítið hvað það er en ég verð betur upplýstur um það síðar í dag,eina sem ég veit jú er að ég ætla að skipta skattkortinu 50/50 og svo veit ég að TR borgar vinnuveitanda mínum 3/4(75%) launa minna til baka án þess að það skerði mig á nokkurn hátt,en ég ætla að standa mig í þessari vinnu og gera mitt besta,betur get ég ekki gert,allavega verð ég ekki rekinn fyrir mætingu því ég fer að öllum líkindum með Ferðaþjónustunni þannig að það mál á að vera leist,ég sótti allavega um hana og líklega fæ ég hana.

Ég sé ekki eftir þeirri ákvörðun að hafa stokkið á þetta dæmi og ég fann það í gær að þegar ég var með Ipodinn minn í eyrunum þá jókst vinnuhraðinn til muna og ég gerði færri mistök en þau gerir maður af og til svo einfalt er það.

Svo í kvöld kemur konan til mín og er ætlunin að hlusta á tónlist setja efni í báðar tölvurnar okkar og spila Trivial og bara hafa gaman en nú er nóg komið í bili,eigið góðan dag elskurnar og farið vel með ykkur,það geri ég.

                                             KV:Korntop

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Gott að heyra þetta Magnús Paul minn og vonandi mun þér vegna vel nýju  í vinnuni,ég bið að heilsa frúnni og vonandi verður helgin hjá ykkur yndisleg og góð

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 15.2.2008 kl. 08:52

2 Smámynd: Ragnheiður

Það er gaman að lesa hjá þér þessa dagana, þú ert svo sáttur og þú átt það svo skilið....

ég verð glöð af að lesa hjá þér.

Ragnheiður , 15.2.2008 kl. 11:40

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl Magnús. Gangi þér vel í dag. Guð blessi þig.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 15.2.2008 kl. 12:30

4 Smámynd: Ólafur fannberg

til lukku með nýju vinnunna

Ólafur fannberg, 15.2.2008 kl. 12:31

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Þú ert að meika'ða Maggi.......þú mátt vera stolltur af þér.

Eigðu falllegt og skemmtilegt kvöld

Solla Guðjóns, 15.2.2008 kl. 13:25

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gaman að heyra að þér líkar vinnan og ert kátur með hana. Hafðu það gott með konunni í kvöld.  Góða helgi til ykkar   3D Cupid 

Ásdís Sigurðardóttir, 15.2.2008 kl. 19:14

7 identicon

Þetta eru frábærar fréttir!!!  Ekki spurning að þú eigir eftir að standa þig eins og hetja í nýju vinnunni. Það er greinilegt að þú ert sáttur og það er fyrir öllu.

Gaman að lesa bloggið þitt, heyrumst sem fyrst.

Litla frænka biður kærlega að heilsa.

Kveðjur frá Edinborgurunum :-)

Rósa sys (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 19:57

8 identicon

Frábært Magnús og til hamingju með vinnuna. Gangi þér allt í haginn.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 20:03

9 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Til hamingju með vinnuna  Það er mjög gott í þér hljóðið þessa dagana,greinilega mikið að ske af jákvæðum hlutum í þínu lífi  Góða helgi Magnús minn

Katrín Ósk Adamsdóttir, 15.2.2008 kl. 20:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 205185

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

236 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband