Ţýskur sigur.

Núna rétt í ţessu var ađ ljúka leik íslendinga og ţjóđverja og lauk honum međ sigri ţjóđverja 35-27 í leik sem var mjög gloppóttur af okkar hálfu.

Íslenska liđiđ byrjađi skelfilefa og virkuđu fređnir á vellinum og eftir 10 mínútur var stađan 6-0 fyrir ţjóđverja en svona byrjanir hafa hent liđiđ í öllum leikjunum nema gegn slóvökum en eftir ţessa hrćđilegu byrjun komumst viđ betur inn í leikinn en samt höfđu ţjóđverjarnir alltaf góđ tök á leiknum í fyrri hálfleik og leiddu mest međ 9 mörkum 17-8 en 4 seinustu mörkin voru íslensk og ţví var stađan ađ loknum fyrri hálfleik 17-12 fyrir ţjóđverja.

Seinni hálfleikur byrjađi vel og eftir 10 mínútna leik var munurinn ađeins 2 mörk 22-20 og allt gat gerst,en ţá skiptu ţjóđverjar muninn ađ nýju jafnt og ţétt um leiđ og allt fór í sama fariđ hjá okkar mönnum og lauk leiknum sem áđur sagđi međ öruggum ţýskum sigri 35-27.

Ţrátt fyrir ţessi úrslit ţá sýndu strákarnir á köflum sóknarleikinn eins og viđ ţekkjum hann og vörnin og markvarslan var einnig í lagi á ţessum tíma en ţađ er ekki nóg ađ spila vel í 35 mínútur en ţennann góđa kafla verđa menn ađ taka međ sér í leikinn gegn ungverrjum á morgunn ţví ég vil meina ađ viđ getum unniđ ţann leik.

Í leiknum í dag var vörnin eins og gatasigti á löngum köflum og áttu ţjóđverjar létt međ ađ skora enda fór enginn út í skytturnar og ef enginn vörn er ţá er enginn markvarsla en ađ mínu mati voru ţó batamerki á liđinu og verđur gaman ađ sjá ungverjaleikinn á morgunn sem hefst kl 19´15.

Höldum áfram ađ styđja strákana í blíđu og stríđu og senda ţeim góđa strauma ţví ţeir ţurfa virkilega á ţví ađ halda.

                          ÁFRAM ÍSLAND.

                          Međ handboltakveđju:
                           Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta var bara sárt.

Bryndís R (IP-tala skráđ) 22.1.2008 kl. 18:50

2 identicon

ţađ ćtti bara ađ leggja handboltalandsliđiđ niđur ţeir drulla upp á bak í hverjum leiknum á fćtur öđrum

Emil Ólafsson (IP-tala skráđ) 22.1.2008 kl. 20:32

3 identicon

Ţeir leikmenn sem leika hérna heima eru einfaldlega ekki nćgilega góđir í svona keppnir. Sýnir sig bara hvernig liđiđ er ţegar Óli Stef er ekki međ ......

Emil Ólafsson (IP-tala skráđ) 23.1.2008 kl. 08:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

123 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband