22.1.2008 | 17:34
Þýskur sigur.
Núna rétt í þessu var að ljúka leik íslendinga og þjóðverja og lauk honum með sigri þjóðverja 35-27 í leik sem var mjög gloppóttur af okkar hálfu.
Íslenska liðið byrjaði skelfilefa og virkuðu freðnir á vellinum og eftir 10 mínútur var staðan 6-0 fyrir þjóðverja en svona byrjanir hafa hent liðið í öllum leikjunum nema gegn slóvökum en eftir þessa hræðilegu byrjun komumst við betur inn í leikinn en samt höfðu þjóðverjarnir alltaf góð tök á leiknum í fyrri hálfleik og leiddu mest með 9 mörkum 17-8 en 4 seinustu mörkin voru íslensk og því var staðan að loknum fyrri hálfleik 17-12 fyrir þjóðverja.
Seinni hálfleikur byrjaði vel og eftir 10 mínútna leik var munurinn aðeins 2 mörk 22-20 og allt gat gerst,en þá skiptu þjóðverjar muninn að nýju jafnt og þétt um leið og allt fór í sama farið hjá okkar mönnum og lauk leiknum sem áður sagði með öruggum þýskum sigri 35-27.
Þrátt fyrir þessi úrslit þá sýndu strákarnir á köflum sóknarleikinn eins og við þekkjum hann og vörnin og markvarslan var einnig í lagi á þessum tíma en það er ekki nóg að spila vel í 35 mínútur en þennann góða kafla verða menn að taka með sér í leikinn gegn ungverrjum á morgunn því ég vil meina að við getum unnið þann leik.
Í leiknum í dag var vörnin eins og gatasigti á löngum köflum og áttu þjóðverjar létt með að skora enda fór enginn út í skytturnar og ef enginn vörn er þá er enginn markvarsla en að mínu mati voru þó batamerki á liðinu og verður gaman að sjá ungverjaleikinn á morgunn sem hefst kl 19´15.
Höldum áfram að styðja strákana í blíðu og stríðu og senda þeim góða strauma því þeir þurfa virkilega á því að halda.
ÁFRAM ÍSLAND.
Með handboltakveðju:
Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
266 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Bryndís R (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 18:50
það ætti bara að leggja handboltalandsliðið niður þeir drulla upp á bak í hverjum leiknum á fætur öðrum
Emil Ólafsson (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 20:32
Þeir leikmenn sem leika hérna heima eru einfaldlega ekki nægilega góðir í svona keppnir. Sýnir sig bara hvernig liðið er þegar Óli Stef er ekki með ......
Emil Ólafsson (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 08:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.