20.1.2008 | 19:46
"Slátrun"
Já íslenska landsliđinu í handbolta var "slátrađ" af frökkum í leik liđanna sem lauk í Ţrándheimi fyrir nokkrum mínútum.
Frakkar komu ákveđnir til leiks og náđu strax 8-2 forystu og síđan 14-7 og var vörnin frekar döpur og sóknarleikurinn skelfilegur og er ţá vćgt til orđa tekiđ stađan í leikhléi var síđan 17-8 frökkum í vil og dagskránni í raun og veru lokiđ.
Í síđari hálfleik héldu frakkar áfram ađ bćta viđ forskotiđ og komust í 29-17 og var alveg sama hvađ frakkar reyndu eđa hvađa leikmenn voru inná,allt sem ţeir gerđu gekk nánast fullkomlega upp,einnig varđi Thierry Omyer frábćrlega og vörn frakka geđveikt góđ og fátt fór framhjá henni auk ţess sem ţeir eru líkamlega sterkir og vinnsla og samvinna leikmanna hreimnt međ ólíkindum,markahćstur frakka var Nicola Karabatic međ 10 mörk.
Hjá íslenska liđinu var fátt um fína drćtti og var engu líkara en ađ leikurinn vćri fyrirfram tapađur,ekkert gekk upp og vörnin götótt en ţó vörđu íslensku markverđirnir 12 skot.
En ekki ţýđir ađ gráta ţó svona hafi fariđ í dag,viđ erum komnir í milliriđil sem hefst á ţriđjudaginn og ţar eru andstćđingar okkar heimsmeistarar ţjóđverja,spánverjar og ungverjar og eigum viđ möguleika gegn ţeim öllum en til ţess ţarf fyrst og fremst sóknarleikurinn ađ fara ađ ganga betur og sjálfstraustiđ ađ vaxa,viđ byrjum međ ekkert stig en allt er hćgt en til ţess ţarf ALLT ađ ganga upp menn verđa ađ hafa trú á ţví sem menn eru ađ gera, markahćstur íslendinga var Alexander Petterson međ 5 mörk.
Spá mín hverjir fari í undanúrslit er eftirfarandi:Króatía,Noregur,Frakkland og Ţýskaland,svo getiđ ţiđ bloggvinir og ađrir lesendur commentađ og veriđ mér sammála eđa ósammála en ég tel ţetta nokkuđ líklegt,en missum ekki trúna ţó svo svona sé stađan,höldum áfram ađ styđja strákana í blíđu og stríđu og sendum strákunum góđa strauma.
ÁFRAM ÍSLAND
Međ handboltakveđju:
korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
31 dagur til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Hvílík hörmung sem ţessi leikur var hjá liđinu,strákarnir voru skíthrćddir allann leikinn og megum ţakka fyrir ađ hafa bara tapađ međ 9 mörkum en ekki 12-15, lélegheitin voru slík ađ átakanlegt var á ađ horfa.
Sigurđur. (IP-tala skráđ) 20.1.2008 kl. 21:23
Ţetta eru nú samt strákarnir okkar og ég er ánćgđ međ ţá.
Ásdís Sigurđardóttir, 20.1.2008 kl. 21:38
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 20.1.2008 kl. 22:28
Sigurđur:Ţó ađ ţetta hafi veriđ dapurt er óţarfi ađ rakka strákana niđur í svađiđ,ţeir mćttu bara miklu betra liđi sem voru og eru miklu betri en viđ.
Áadís:Ég er sammála ţér í ţessu,ţađ er ekki alltaf hćgt ađ vinna alla leiki.
Linda Linnet:Ţakka ţér fyrir lesturinn.
Magnús Paul Korntop, 20.1.2008 kl. 23:25
Sćll Magnús. Ţú ert alltaf í boltanum. Auđvita var ţetta dapurt en viđ verđum ađ stappa stálinu í okkar menn. Senda ţeim jákvćđ skilabođ og hvetja ţá áfram. Alls ekki ađ rakka ţá niđur. Ţađ virkar neikvćtt á alla og skemmir út frá sér. Sammála Ásdísi, ţetta eru strákarnir okkar og ţeir voru ađ reyna sitt besta en ţeir mćttu Risanum núna og voru ekki tilbúnir í slaginn eins og Davíđ ţegar hann fór á móti Risanum međ slöngu og fimm steina. Hann fór á móti Risanum í Jesú nafni.
ÁFRAM ÍSLAND
Rósa Ađalsteinsdóttir, 21.1.2008 kl. 02:14
Ţađ ţyđir ekkert ađ vćla ţetta, frakkarnir eru bara greinilega betri.
AFRAM ISLAND !
Linda litla, 21.1.2008 kl. 08:01
Innlitskvitt.Ég er ekkert ađ fylgjast međ boltanum. En auđvitađ áfram ÍSLAND.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 21.1.2008 kl. 12:48
ŢAđ var dapurt ađ sjá leikinn í gćr. Ţeir eru allt of ragir viđ ađ skjóta á markiđ og hitta. En ţađ er frábćrt ađ ţeir eru komnir áfram, og ég hef fulla trú á ađ ţeir komist í gang fyrir nćsta leik. Kćr kveđja Ingunn
Ingunn Jóna Gísladóttir, 21.1.2008 kl. 13:15
Viđ verđum bara ađ sćtta okkur viđ orđinn hlut!
Rúna Guđfinnsdóttir, 21.1.2008 kl. 18:03
Ţetta var alveg skelfilegt ađ horfa á. En ţađ gengur bara betur nćst. ÁFRAM ÍSLAND.
Bryndís R (IP-tala skráđ) 22.1.2008 kl. 09:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.