20.1.2008 | 19:46
"Slátrun"
Já íslenska landsliðinu í handbolta var "slátrað" af frökkum í leik liðanna sem lauk í Þrándheimi fyrir nokkrum mínútum.
Frakkar komu ákveðnir til leiks og náðu strax 8-2 forystu og síðan 14-7 og var vörnin frekar döpur og sóknarleikurinn skelfilegur og er þá vægt til orða tekið staðan í leikhléi var síðan 17-8 frökkum í vil og dagskránni í raun og veru lokið.
Í síðari hálfleik héldu frakkar áfram að bæta við forskotið og komust í 29-17 og var alveg sama hvað frakkar reyndu eða hvaða leikmenn voru inná,allt sem þeir gerðu gekk nánast fullkomlega upp,einnig varði Thierry Omyer frábærlega og vörn frakka geðveikt góð og fátt fór framhjá henni auk þess sem þeir eru líkamlega sterkir og vinnsla og samvinna leikmanna hreimnt með ólíkindum,markahæstur frakka var Nicola Karabatic með 10 mörk.
Hjá íslenska liðinu var fátt um fína drætti og var engu líkara en að leikurinn væri fyrirfram tapaður,ekkert gekk upp og vörnin götótt en þó vörðu íslensku markverðirnir 12 skot.
En ekki þýðir að gráta þó svona hafi farið í dag,við erum komnir í milliriðil sem hefst á þriðjudaginn og þar eru andstæðingar okkar heimsmeistarar þjóðverja,spánverjar og ungverjar og eigum við möguleika gegn þeim öllum en til þess þarf fyrst og fremst sóknarleikurinn að fara að ganga betur og sjálfstraustið að vaxa,við byrjum með ekkert stig en allt er hægt en til þess þarf ALLT að ganga upp menn verða að hafa trú á því sem menn eru að gera, markahæstur íslendinga var Alexander Petterson með 5 mörk.
Spá mín hverjir fari í undanúrslit er eftirfarandi:Króatía,Noregur,Frakkland og Þýskaland,svo getið þið bloggvinir og aðrir lesendur commentað og verið mér sammála eða ósammála en ég tel þetta nokkuð líklegt,en missum ekki trúna þó svo svona sé staðan,höldum áfram að styðja strákana í blíðu og stríðu og sendum strákunum góða strauma.
ÁFRAM ÍSLAND
Með handboltakveðju:
korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
217 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Hvílík hörmung sem þessi leikur var hjá liðinu,strákarnir voru skíthræddir allann leikinn og megum þakka fyrir að hafa bara tapað með 9 mörkum en ekki 12-15, lélegheitin voru slík að átakanlegt var á að horfa.
Sigurður. (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 21:23
Þetta eru nú samt strákarnir okkar og ég er ánægð með þá.
Ásdís Sigurðardóttir, 20.1.2008 kl. 21:38
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 20.1.2008 kl. 22:28
Sigurður:Þó að þetta hafi verið dapurt er óþarfi að rakka strákana niður í svaðið,þeir mættu bara miklu betra liði sem voru og eru miklu betri en við.
Áadís:Ég er sammála þér í þessu,það er ekki alltaf hægt að vinna alla leiki.
Linda Linnet:Þakka þér fyrir lesturinn.
Magnús Paul Korntop, 20.1.2008 kl. 23:25
Sæll Magnús. Þú ert alltaf í boltanum.
Auðvita var þetta dapurt en við verðum að stappa stálinu í okkar menn. Senda þeim jákvæð skilaboð og hvetja þá áfram. Alls ekki að rakka þá niður. Það virkar neikvætt á alla og skemmir út frá sér. Sammála Ásdísi, þetta eru strákarnir okkar og þeir voru að reyna sitt besta en þeir mættu Risanum núna og voru ekki tilbúnir í slaginn eins og Davíð þegar hann fór á móti Risanum með slöngu og fimm steina. Hann fór á móti Risanum í Jesú nafni.
ÁFRAM ÍSLAND
Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.1.2008 kl. 02:14
Það þyðir ekkert að væla þetta, frakkarnir eru bara greinilega betri.
AFRAM ISLAND !
Linda litla, 21.1.2008 kl. 08:01
Innlitskvitt.Ég er ekkert að fylgjast með boltanum.
En auðvitað áfram ÍSLAND.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 12:48
ÞAð var dapurt að sjá leikinn í gær. Þeir eru allt of ragir við að skjóta á markið og hitta. En það er frábært að þeir eru komnir áfram, og ég hef fulla trú á að þeir komist í gang fyrir næsta leik. Kær kveðja Ingunn
Ingunn Jóna Gísladóttir, 21.1.2008 kl. 13:15
Við verðum bara að sætta okkur við orðinn hlut!
Rúna Guðfinnsdóttir, 21.1.2008 kl. 18:03
Þetta var alveg skelfilegt að horfa á. En það gengur bara betur næst. ÁFRAM ÍSLAND.
Bryndís R (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 09:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.