ÍR-FH jafntefli.

Í kvöld var toppslagur í Austurbergi þegar þar mættust ÍR og FH og varð úr hörkuleikur 2 góðra liða og ekkert gefið eftir.

ÍR byrjaði betur og komst í 5-2 en óagaður sóknarleikur heimamanna næstu mínúturnar komu FH-ingum inn í leikinn og áður en maður vissi af var staðan orðin6-9,þessi munur hélst út fyrri hálfleik og í leikhléi var staðan 13-17 FH í vil.

Seinni hálfleikur hófst eins og leiddu gestirnir 17-21 en þá kom Jacek Kowal í markið  og byrjaði á að verja nokkur skot og hægt og bítandi kom ÍR til baka og jafnaði loks leikinn 25-25.

Seinustu mínútur leiksins voru æsispennandi og þegar mínúta tæp var eftir fékk ÍR boltann og þegar 5 sekúndur voru eftir fór Sigurður Magnúson inn úr vinstra horninu en var hrint utan í vegginn og allir áttu von á vítakasti en af einhverjum óskiljanlegum ástæðum var aukakast dæmt sem ekkert varð úr og því varð jafntefli niðurstaðan 28-28 sem í raun voru sanngjörn úrslit en gaman hefði verið að "stela" sigrinumen það tókst ekki.

Markahæstur ÍR-inga var Brynjar Steinarson með 12 mörk og lettinn Janos Grisanovs gerði 6.
Jacek Kowal varði 14 skot í marki ÍR.

                                      KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta hefur verið hörkuleikur. 

Ásdís Sigurðardóttir, 19.1.2008 kl. 01:13

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Já,hörkuleikur og frábær skemmtun.

Magnús Paul Korntop, 19.1.2008 kl. 01:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

248 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband