19.1.2008 | 00:54
ÍR-FH jafntefli.
Í kvöld var toppslagur í Austurbergi þegar þar mættust ÍR og FH og varð úr hörkuleikur 2 góðra liða og ekkert gefið eftir.
ÍR byrjaði betur og komst í 5-2 en óagaður sóknarleikur heimamanna næstu mínúturnar komu FH-ingum inn í leikinn og áður en maður vissi af var staðan orðin6-9,þessi munur hélst út fyrri hálfleik og í leikhléi var staðan 13-17 FH í vil.
Seinni hálfleikur hófst eins og leiddu gestirnir 17-21 en þá kom Jacek Kowal í markið og byrjaði á að verja nokkur skot og hægt og bítandi kom ÍR til baka og jafnaði loks leikinn 25-25.
Seinustu mínútur leiksins voru æsispennandi og þegar mínúta tæp var eftir fékk ÍR boltann og þegar 5 sekúndur voru eftir fór Sigurður Magnúson inn úr vinstra horninu en var hrint utan í vegginn og allir áttu von á vítakasti en af einhverjum óskiljanlegum ástæðum var aukakast dæmt sem ekkert varð úr og því varð jafntefli niðurstaðan 28-28 sem í raun voru sanngjörn úrslit en gaman hefði verið að "stela" sigrinumen það tókst ekki.
Markahæstur ÍR-inga var Brynjar Steinarson með 12 mörk og lettinn Janos Grisanovs gerði 6.
Jacek Kowal varði 14 skot í marki ÍR.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
248 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Þetta hefur verið hörkuleikur.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.1.2008 kl. 01:13
Já,hörkuleikur og frábær skemmtun.
Magnús Paul Korntop, 19.1.2008 kl. 01:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.