3.12.2007 | 20:04
Hallo.
Sael og blessud oll.
Helgin var fin,a laugardaginn var slappad af og eingongu farid i hradbanka ad tyaka ut pening og horfdi a haskolafotbolta(sama og NFL),eg pantadi mer fot ur King Size,s.s ledurjakka,sokka g hettupeysu,einnig var eg latinn opna nokkrar gjafir svona fyrirfram og fekk eg buxur,peysur,sokka og strigasko en thetta var gert til ad ganga ur skugga um ad fotin possudu mer og thad gerdu thau vitaskuld,eg var mjog happy med thessar gjafir thad get eg sagt ykkur.
I gar var farid i messu i baptistakirkju her i bae og saekja ad jafnadi um 30 manns thessar messur hvern sunnudag og a eg ordid marga vini i sofnudinum thvi pabbi og Carolyn(stjupmamma min)fara alltaf i kirkju thegar eg er her og er thad bara gott mal.
Sidan var her serstok thakkargerdarmaltid mer til handa thvi eg hef aldrei verid vid slika maltid og for mikid af kalkun ofan iokur,svo horfdi eg a NFL allann daginn og telst mer til ag hafi sed um 10 leiki fulla eda part af og tha erum vid baedi ad tala um Colledge og NFL.
Eg hef verid hostandi her alla ferdina tvi eg fekk einhvern flensuskit adur en eg for af landi brott en hef ekki latid thad skemma fyrir mer ferdina enda ekki hagt tvi thad er svo gaman herna.
I kvold verdur farid i mat til Donnu og Larrys en ad odru leyti verdur bara slappad af.
En thar til naest hafid thad gott og farid vel med ykkur.
KV:Korntop
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
325 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Nýjustu færslurnar
- Frekjuleg afskiptasemi varðandi rúðuþurrkur?
- Hildur eftir Satu Rämö
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastríð -- hann hlýfir Kína, meðan hann virðist ætla að ráðast að helstu bandalagsríkjum Bandaríkjanna í staðinn! Kína að sjálfsögðu mun mokgræða á þeirri nálgun Trumps!
- Í brengluðum samtímanum er vonin og fyrirmyndin í Biblíunni, meðal annars
- Danska innflytjendastefnan er öfga-hægri utan Danmerkur
Athugasemdir
Það er greinilega gaman hjá þér og nóg að gera Magnús. Haltu áfram að láta þér líða vel í faðmi fjölskyldunnar.
Linda litla, 3.12.2007 kl. 20:39
Gott hjá þér að láta ekki smá flensu skemma fyrir þér. Vertu bara ákveðinn í því að hrista þetta af þér.
Jón Halldór Guðmundsson, 3.12.2007 kl. 23:48
Gaman að heyra að þú hafir það gott og gaman. Halltu áfram að njóta.
Bestu kveðjur
Ragga fjöryrki
Ragnhildur Jónsdóttir, 4.12.2007 kl. 13:42
Það er frábært að þú skemmtir þér svona vel
Katrín Ósk Adamsdóttir, 4.12.2007 kl. 14:03
Gaman að heyra að þú skemmtir þér vel Magnús minn.
Kristín Katla Árnadóttir, 4.12.2007 kl. 14:27
Gaman að heyra að þú skemmtir þér úti í USA Maggi minn. Gangi þér vel úti.
Emil Ólafsson (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 11:01
Æðislegt að heyra að þú skemmtir þér vel og hefur það huggulegt með fjölskyldunni. Áframhaldandi góðar stundir.
Kær kveðja Ingunn Fjöryrki
Ingunn Jóna Gísladóttir, 5.12.2007 kl. 22:30
Ætli ég verði ekki næstur í GOGGUNARRÖÐINNI og að heimsækja mitt fólk. Ég á dóttir í AL ARAB, ALABAMA,
aðra í SAN DIEGO KALIFORNIU
OG SVO SYTSTIR Í ALBANY NY.
ÞAÐ ER GAMAN AÐ HEYRA AÐ ÞÉR LÍÐUR VEL. Og að þú lætur ekki Íslenska flensu taka frá þér ánægjuna. ÉG fylgist með þér.
ÞÚ VERÐUR AÐ BIÐJA UM FISK. ENDILEGA prufa hann. NJÓTTU LÍFSINS.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 16:28
Mikið er gaman að frétta af þér. Vonandi nýtur þú dvalarinnar í tætlur og skemmtir þér hið besta. Kærar jólakveðjur til þín.
Rúna Guðfinnsdóttir, 6.12.2007 kl. 16:34
Sæll Magnús og takk fyrir síðast. Djö. vorum við flott. Gott að þú ert að skemmta þér vel. Ég er líka með smá flensu, þú hefur bara smitað mig :):) Hafðu það gott og kær kveðja.
Ásdís Sigurðardóttir, 6.12.2007 kl. 18:42
Takk fyrir allar kvedjurnar,hafid thad gott.
Magnús Paul Korntop, 6.12.2007 kl. 23:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.