Frettir af kallinum.

Sael oll,hef verid ad berjast vid hostakost seinustu daga og hef verid med slaemann hausvverk i dag og legid fyrir bara en thetta lidur hja,thad er a kristaltaeru.

Amorgunn forum vid 4,eg,pabbi,Larry og Chad til DC ad sja leik i NBA milli Washington Wizzards og Phoenix Suns og thid getid rett ymindad ykkur hvad eg hlakka til enda sed marga leiki heima live en ekkert jafnast a vid ad vera a stadnum og aetla eg ad njota thessarar ferdar i botn,thad getid thid hengt ykkur uppa.

Hef pantad mer fot i gegnum King Zise og hef sloppid otrulega vel med verdid thi i kaupunum er ledurjakki ofl sem ekki er haegt ad fa heima nema a randyru verdi.

Eg blogga naest thegar eg kem til baka fra DC og tha faid thid skyrslum thad hvernig ferdin gekk og hvernig upplifun leikurinn var.

En thar til naest farid vel med ykkur elskurnar,thad geri eg.

                          KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gaurinn bara að dressa sig upp !! flottur á því.  Skemmtu þér vel.

Ásdís Sigurðardóttir, 7.12.2007 kl. 00:26

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gott gjá þér að dressa þig upp það sem mikið ódýra að kaupa föt í þarna. Kveðja til þín.

Kristín Katla Árnadóttir, 7.12.2007 kl. 10:53

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Láttu þér batna, og skemmtu þér vel á leiknum.

Gott að þú skulir geta fatað þig upp, og það fyrir mun minni pening en hér heima.

Bestu kveðjur

Greta Björg Úlfsdóttir, 7.12.2007 kl. 12:49

4 identicon

Koma svo SUNS !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Emil Tölvutryllir (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 13:25

5 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Veistu..ég bara öfunda þig að fara á NBA leik Það hlýtur að vera æðislegt. Gangi þér vel að batna og góða skemmtun á leiknum.

Rúna Guðfinnsdóttir, 7.12.2007 kl. 15:42

6 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Phoenix Suns. Frábært að sjá alvörulið!!!

Jón Halldór Guðmundsson, 8.12.2007 kl. 02:49

7 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Æ, ég vona að kvefið fari að láta þig í friði. Það er annar hver maður með þetta hérna líka. Vona að hóstinn og höfuðverkurinn trufli ekki leikinn

Hafðu það gott Magnús minn og njóttu vel áfram.

Ragnhildur Jónsdóttir, 8.12.2007 kl. 11:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

250 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband