25.11.2007 | 18:12
Heppnir.
Já svona lítur riðill okkar íslendinga út fyrir undankeppni HM í S.Afríku 2010,ljóst er að þetta verður gríðarlega erfiður riðill en um leið skemmtilegur sem gefur möguleika á að skreppa erlendis og horfa á leik og þá sérstaklega til Skotlands og Noregs en einnig væri gaman að skreppa til Hollands. en ljóst er að ég stefni á að fara til Skotlands og Noregs.
Nú er bara að vona að landsliðið standi sig betur en í seinustu 2 undankeppnum og eigum við að eiga möguleika gegn Noregi,Skotlandi og Makedóníu en nú er bara að fá að vita leikdaga og skipuleggja ferðalög með tilliti til þess.
Í drættinum í dag kom einnig í ljós að Króatía og England lentu aftur saman í riðli og fá enskir því gullið tækifæri til að hefna sín en króatar slógu englendinga út úr evrópukeppninni í vikunbni sem leið.
Meira síðar-KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi
Athugasemdir
Það er komin tími til þess að landsliðið okkar fari að standa sig.
Kristín Katla Árnadóttir, 25.11.2007 kl. 18:29
Já,segðu Katla,þetta verður skemmtilegt,fer líklega til Noregs og Skotlands og mun skemmta mér konunglega.
Magnús Paul Korntop, 25.11.2007 kl. 18:50
við verðum þá samferða til Oslo Magnús.
Óskar Þorkelsson, 25.11.2007 kl. 21:35
Já,Óskar,ekki spurning.
Sæl Íblá:Þetta bruðl með að senda þriggja manna nefnd´til S Afríku er bara eitt dæmið af mörgum sem beinlínis kallar á að KSÍ fari í naflaskoðun á sínum málum og forgangsraði þannig að fótboltinn verði í fyrsta sæti en ekki kampavín og kokteilboð.
Magnús Paul Korntop, 26.11.2007 kl. 02:21
Veit ekkert um íþróttir. Innlitskvitt. Er alltof löt að kvitta .
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 12:44
Íslendingar eiga ekki möguleika á að komast upp úr þessum riðli frekar en fyrri daginn. Verður gaman að sjá Holland, Noreg og Skotland spila. Makedónía slakasta liðið í riðlinum ásamt íslandi.
Emil Ólafsson (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 12:45
Sæl Birna:Vertu ávallt velkomin hingað skvís.
Sæll Emil:Ég ætla til Skotlands á Hamden Park og líklega Noregs líka en fyrirfram eru möguleikarnir ekki miklir en við bíðum og sjáum.
Magnús Paul Korntop, 26.11.2007 kl. 23:40
Sæl Ljónynja skvís:Það hafa ekki allir áhuga á fótbolta,það er nú bara einu sinni þannig.
Magnús Paul Korntop, 26.11.2007 kl. 23:42
Sterkur riðill, en frekar jafn. Þó eru kannski 2 lið áberandi slakari en hin.
Við mætum til leiks með og spilum 451 áfram. Annars hefur kerfið ekki verið að klikka, heldur samæfing hjá okkar mönnum ekki nægileg. Við þurfum að spila nokkra æfingaleiki við lið sem eri nálægt okkur í styrk.
Jón Halldór Guðmundsson, 26.11.2007 kl. 23:53
Sammála þessu Jón Halldór.
Magnús Paul Korntop, 27.11.2007 kl. 00:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.