20.11.2007 | 03:26
Skoðanir beint í æð.
Ég mæli með:Hvalveiðum,giftingu samkynhneygðra,betri kjörum fyrir elli og örorkulífeyrisþega og láglaunafólk,útrýmingu á launamun kynjana, fríum ferðum í strætó fyrir alla(ekki bara suma),lægra matvöruverði,aðskilnaði ríkis og kirkju,umfangsmiklum breytingum á dómskerfinu(færa það til nútímans).
Ég er á móti:frumvarpi um sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum,virkjunum,hraðakstri,einelti,öfgatrúarfólki( í hvaða trú sem er),ránum,ofbeldi gegn konum og börnum og bara yfir höfuð.
Meira er það ekki að sinni-KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Hvernig líst þér á komandi vetur?
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
265 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
þÚ ert alltaf að koma mér meira og meira á óvart og nú með það hvað þú átt auðvelt með að koma öllu heila klabbinu fyrir í nokkrum línum.Og þannig að allir skilja.Þetta er mjög góð færsla.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 04:27
Góð fæsla hjá þér
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 20.11.2007 kl. 08:16
Flott ... haldu áfram ..
færð hrós frá mér ;)
polly82, 20.11.2007 kl. 10:56
Er sammála þér um flest...nema að ég vil bjór og le´ttvín í verslanir...þessi afturírassgatiíhaldssemi varðandi bjór og léttvín er fáránleg...og að það séu sömu tollar á rauðvíni og vodka er líka óskiljanlegt...
maggi (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 13:15
Sæll nafni:
Ég vil ekki léttvín eða bjór í verslunum vegna þess að það eykur bara neyslu fólks á þessum drykkjum.
Magnús Paul Korntop, 20.11.2007 kl. 13:33
Blessaður vinur. Gaman að rekast hér inn á bloggið þitt.
Ertu enn í borðtennis?
Gangi þér allt vel vinur.
kveðja Gunnhildur Þorbjörg.
Gunnhildur þorbjörg Sigþórsdóttir (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 14:28
Menn sögðu líka að neysla bjórs mundi aukast til muna áður en bjórbanninu var aflétt 1989. Menn voru reyndar það djúpir að taka í árina að þeir sögðu að það væri úti um íslenska æsku væri banninu aflétt. Ég ætla leyfa hverjum og einum að dæma um það.
Valdimar (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 18:08
Leggðu þeta frumvarp fram, óbreytt. Við samþykkjum það eins og það er. Kveðja Ingunn Fjöryrki
Ingunn Jóna Gísladóttir, 20.11.2007 kl. 22:30
Hvaða frumvarp Ingunn mín?
Magnús Paul Korntop, 20.11.2007 kl. 22:41
Gott hjá þér.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.11.2007 kl. 23:29
Takk fyrir það Jórunn.
Magnús Paul Korntop, 20.11.2007 kl. 23:43
Hér er gaman að koma í heimskókn og sjá þín hugsjón, hún er bara til fyrirmyndar að ég get best séð, þó tvennt..ummm don´t hate mé
tíhi.
Hvalveiðar - Neib
Léttvín í búðum - jubb, ég bara hef rosalega trú á því að síkt mun ekki valda frekari vandræðum en ríkið, ég bjó í landi sem þetta var út í búð og keypti mér vín afar sjaldan, álíka sjaldan og hér heima 1 til 2 á ári. Ég trúi því að fólk verði spennt fyrst en svo mun þetta lægja. En það er allt í lagi að hafa þetta pínu aðskilið í búiðinni, svona eins og er gert með mjólkurvöru og þar væri hægt að vera með starfsmann sem kíkir á skilríki og svo er aftur kíkt á skilríki við kassan. En þetta er bara pæling ekkert skrifað í stein. ;)
Linda, 21.11.2007 kl. 12:02
Sæl Linda mín og velkominn á síðuna.
Auðvitað eru ekki allir sammála um alla hluti(skárra væri það nú)og ég virði þínar skoðanir,ætla ekki að fara að munnhöggvast eins og sumir,þessi síða er einmitt ætluð fyrir skoðanaskipti á heiðarlegum nótum en gaman að sjá þig hér,komdu sem oftast og segðu þínar skoðanir hvort sem þú sért mér sammála eða ekki.
Magnús Paul Korntop, 21.11.2007 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.