KRAFA.

ÉG SEM ÖRYRKI KREFST ÞESS AÐ Í NÆSTU

KJARASAMNINGUM VERÐI LÆGSTU LAUN

HÆKKUÐ UPP Í 200 ÞÚS KRÓNUR SVO

LÁGLAUNAFÓLK OG ÖRYRKJAR  SEM MINNA

MEGA SÍN GETI LIFAÐ Í ÞESSU LANDI.

EINNIG Á AÐ HÆKKA SKATTLEYSISMÖRK

ÞANNIG AÐ ÞAU FYLGI LAUNAÞRÓUN.

NÚ ER KOMIÐ AÐ ÞEIM SEM MINNA

MEGA SÍN AÐ FÁ SINN SKERF AF KÖKUNNI.

EKKI SATT?

              KV:KORNTOP FJÖRYRKI.




« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

Án þeirra efnaminni, gætum við ekki séð þá ríku.

Vilborg Eggertsdóttir, 18.11.2007 kl. 02:13

2 identicon

Villborg mín! SPAKLEGA MÆLT.        (EN Ef ekki væru til Ríkir,væru ekki til NÝRÍKIR, og þaðan af síður,  OFRÍKIR.   Þar kemur mergur málsins. OFRÍKI þeirra sem mega sín er slíkt ,     að allt tal um MANN-----   Sómasamlega afkomu er EKKI TIL á FILMUM þeirra. EN hvað FRAMKALLA þeir?)

Maggi ég veit ekki hvað þarf að gerast til að þetta náist.     Ég  er ORÐLAUS.         OG ÞÓ!

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 18.11.2007 kl. 02:46

3 identicon

Sæll Magnús, því miður þá gerist þetta ekki svona, ef láglaunafólk og öryrkjar hafa sömu laun þá er það nú ekki hvetjandi fyrir öryrkja sem geta unnið að fara út á vinnumarkaðinn. Og þeir heilbrigðu sem nenna ekki að vinna myndu leita allra leiða til þess að komast á örorku. En vissulega er það satt að laun öryrkja og láglaunafólks þyrftu að hækka verulega. Gangi þér vel kveðja Elías.

Elías Guðmundsson (IP-tala skráð) 18.11.2007 kl. 08:49

4 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sæl Vilborg E: Efnaminna fólk blífur.

Sæll Þórarinn:Staðreyndin er því miður sú sem þú ýjar að að bilið milli ríkra og fátækra eykst dag frá degi og ekkert lát á hvað þeir ríkari verða ríkari á kostnað þeirra sem fátækari eru.

Sæll Elías:Ég var kanski ekki að tala um að láglaunafólk og öryrkjar hefðu sömu laun því láglaunafólk yrði alltaf eitthvað hærra en það sem ég var að fara með þessu var að laun þessara hópa hvort um sig hækkaði þannig að það væri hægt að lifa í þessu landi,það vill enginn verða öryrki en margir lenda í því því miður,það þarf ekki nema eitt bílslys og þá ert þú orðinn öryrki,en ef láglaunafólk á vinnumarkaði fengi sömu laun og öryrkjar þá myndi þeir heilbrigðu sem ekki nenna að vinna fara þá leið sem þú sagðir.

Magnús Paul Korntop, 18.11.2007 kl. 09:55

5 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Tek undir með þér Magnús.

Óskar Þorkelsson, 18.11.2007 kl. 11:50

6 Smámynd: Ingunn Jóna Gísladóttir

Magnús ég er alveg innilega sammála þér. Vandamálið í þessu þjóðfélagi er að það eru þeir sem eru með háu tekjurnar sem sjá um þessi mál og þeir skilja ekki að það er ekki hægt að lifa á 120-150.000 kr á mánuði, því þeir hafa aldrei prófað það. Sumir þeirra hálaunuðu halda að allir hafa svipaðar tekjur og þau Kveðja Ingunn fjöryrki

Ingunn Jóna Gísladóttir, 18.11.2007 kl. 13:13

7 Smámynd: Óskar Þorkelsson

pabbi hefur 93 000 og þarf að borga 55000 í húsaleigi í hátúni 12. glæsilegt eftir 44 ára starf.

Óskar Þorkelsson, 18.11.2007 kl. 13:28

8 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sæll Skúli:Ellilífeyrisþegar eru að sjálfsögðu líka í þessum pakka,ekki hafa þeir mikið fyrir sinn snúð.

Magnús Paul Korntop, 18.11.2007 kl. 16:14

9 Smámynd: Guðrún Lilja

þessi lágu laun eru til skammar, það er ekki hægt að lifa á þessu.

Guðrún Lilja, 18.11.2007 kl. 16:20

10 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sæl Guðrún Lilja og velkomin í bloggvinahópinn.

Þessi lágu laun eru ekki bara skammarleg heldur einnig  hneisa á hæsta stigi og nú er einfaldlega tími kominn á það að elli og örorkulífeyrisþegar fái leiðréttingu á sínum kjörum

Óskar:það er skammarlegt að heyra að pabbi þinn sé með 93 þús á mánuði og þegar leiga hefur verið greigg eigi hann eftir 38 þús til að lifa af,ég hélt að ellilífeyrinn væri hærri en 93 þúsund,er pabbi þinn ekki annars á ellilífeyri?

Magnús Paul Korntop, 18.11.2007 kl. 16:34

11 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sæl Ingunn:Þeir sem ríkari eru hugsa bara um sjálfa sig.
Það að lifa bara af 120-150 þús er bara ekki hægt lengur og er liðin tíð,endar ná ekki saman og löngu tímabært að gera skurk í kjarabótum lífeyrisþega og láglaunafólks.

Magnús Paul Korntop, 18.11.2007 kl. 16:41

12 identicon

'EG var til ársins 2000 í fullu starfi meira segja tveimur störfum eins og flestir vinnufærir menn.Þekki það líf út og inn og allt sem því fylgir.

Ég þekki hina hliðina líka.Er í henni.Hjá mér er ekkert launung í dag.  Ég er skuldum vafinn upp fyrir haus og margvafinn.Ég er nýlega kominn í 120-130 þús. Húsaleiga rafmagn og hiti af því er nálægt 60.000.kr.Heil auðæfi eftir í hitt. Vitið þið ekki að ég á erfitt með að sofna á kvöldin.Því ég veit aldrei hvernig ég get EYTT auðæfunum sem eftir eru. Svo eru það SÁLAR OG ANDLEGU reikningarnir sem eftir eru. Það þarf að skuldajafna þá, HEISUFARSLEGA.   Ég greiddi heilmikið í lífeyrissjóði þegar ég var á sínum tima í vinnu hjá hinum og þessum. ALLT GLATAР  eftir fyrstu árin áður en eftirlit komst á.. Menn einfaldlega skiluðu þessu EKKI og þá var ekkert eftirlit.Það er svo margt og margt. Nú er ég að fara að steikja sunnudagssteikina í dag  og er það .    A LA steikt lifur úr Bónus með heimatilbúnu  Grænmeti.Í lagi mér finst þetta fínn MATUR. LIFIÐ HEIL,og berjumst fyrir mannsæmandi lífi fyrir ALLA.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 18.11.2007 kl. 17:45

13 Smámynd: Magnús Þór Jónsson

Sammála Þórarni.  Málið er að finna samfélag sem býður upp á mannsæmandi líf fyrir alla.

Öryrkjar og ellilífeyrisþegar eiga að vera ofarlega á blaði þegar leiðrétt verður.

Magnús Þór Jónsson, 18.11.2007 kl. 18:05

14 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt!!!! stend alveg með þessu Magnús/nu eða aldrei,skulu þeir hækka öryrkja og okkur gamla fólkið og lægstu launin/Halligamli

Haraldur Haraldsson, 19.11.2007 kl. 00:00

15 Smámynd: Fríða Eyland

Sammála

Fríða Eyland, 19.11.2007 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

31 dagur til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband