Endalokin nálgast.

Þessi síða er í dauðatygjunum en ætla að halda henni lifandi fram yfir bandaríkjaferðina sem byrjar 29 nóv og stendur til 28 des,til stendur að blogga um þá ferð þegar færi gefst frá dagskránni sem í gangi er en næstum hver dagur er skipulagður svo að erfitt getur verið að koma bloggi að en það verður sannarlega reynt að láta vita af sér og nokkrar sprengjur munu falla hér áður en stigið verður um borð í flugvél þann 29 nóv.

Í janúar er síðan alveg eins möguleiki á að þessari síðu verði lokað og haldið áfram á vísi.is en á hana hef ég sett tengla við valda bloggvini héðan og getur fólk fylgst með mér þar,einnig er gamla blog central síðan enn í fullu fjöri og einnig mögulegt að ég verði þar en meira um það þegar þar að kemur.

Ok,þetta hefur heyrst áður en nú er ég alvarlega að velta þessu fyrir mér enda margir vinir og kunningjar á vísisblogginu en svo getur líka verið að eftir góða pásu þá komi maður bara ferskari inn en ég vil ekki útiloka neitt,ekki get ég kvartað undan commentaleysi en sannleikurinn er sá líka að ég er ekki að nenna þessu stundum en það kemur vonandi.

                                  KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Með þetta commentaleysi sem var að gera út af við þig, Maggi minn,snúa FRÆGUSTU MENN SÖGUNNAR Í NÚtÍMANUM  UPPÁ SIG OG SEGJA UPPÁHALDS SETNINGU SÍNA.                 NO  COMMENT.                 Lausir allra mála.

ÞETTA  ER  HIN  AFDRÁTTARLAUSA  NÚTÍMAÁBYRGÐ.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 17.11.2007 kl. 01:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 205420

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband