3.11.2007 | 02:03
Ég á mér draum.
Um tvennt,annað er að gerast íþróttafréttamaður og skrifa um íþróttir og þá sérstaklega handbolta,knattspyrnu og körfubolta auk Amerísks ruðnings sem ég fíla í tætlur enda alvöru sport á ferðinni, þeir sem hafa séð umfjallanir mínar um ÍR leikina í handboltanum sjá að þetta liggur vel fyrir mér einnig á ég þann draum að ganga til liðs við Sýn og vinna við að fjalla um íþróttir fatlaðra enda var ég í íþróttum fatlaðra þar til fyrir nokkrum árum og hef unnið til verðlauna í jafnólíkum greinum og kraftlyftingum,borðtennis og knattspyrnu og þekki krakkana þar nokkuð vel og myndi örugglega leysa svoleiðis verkefni vel af hendi.
Hinn draumurinn er að stýra útvarpsþætti þar sem þjóðlagatónlist yrði til umfjöllunnar enda er þjóðlagatónlistin mitt uppáhald og þekki nóg af góðu fólki sem gæti lánað mér efni,það liggur vel fyrir mér að tala í míkrafón þar sem ég syng í bandi en var líka kynnir ÍR-inga þar til nú í haust en það þarf þjálfun í svona en hún kæmi með æfingunni.
Framtíðin ein sker úr um hvort þessir draumar verði að veruleika eður ei en ég ætla allavega að leyfa mér að láta mig dreyma þar til yfir lýkur.
Farið varlega-Meira síðar-KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 205421
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Sæll Korntop.
Ég heldað þúyrðið flottur sem íþróttafréttamaður það er bara spurning fyrir þið að tala við sýn eða ertu kanski búinn að því?
kv
Ottó
Ottó Einarsson, 3.11.2007 kl. 05:14
nei.
Magnús Paul Korntop, 3.11.2007 kl. 05:37
Hvernig væri að skella sér í það að senda þeim línu.
kveðja
Emil
Emil Ólafsson (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 11:01
mæli með www.handbolti.net og www.fotbolti.net þeim vantar víst oft fréttaritara..
Óskar Þorkelsson, 3.11.2007 kl. 11:37
Ég er að vinna við það hjá ÍR í handboltanum og það er bara svo skemmtilegt og þetta á svo vel við mig og liggur vel fyrir mér.
Takk Óskar,ég athuga það en langar bara í stærra dæmi,moggann eða eitthvað álíka.
Magnús Paul Korntop, 3.11.2007 kl. 13:29
ef þú slærð í gegn þarna þá er eftirleikurinn auðveldari að komast að á stóru blöðunum..
Óskar Þorkelsson, 3.11.2007 kl. 14:02
pistlarnir mínir um leiki ÍR í handboltanum eru hér á síðunni svo að fólk getur lesið og dæmt um hvort þetta sé eitthvað sem ég ætti að geta gert með stæl.
Magnús Paul Korntop, 3.11.2007 kl. 15:19
www.handbolti.is
Byrja smátt og taka eitt skref í einu.
lesandi (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 00:30
Sæll lesandi:
Kanski byrja ég þar kanski ekki.en tíminn leiðir það í ljós.
Magnús Paul Korntop, 4.11.2007 kl. 01:09
Hæ.
Ég vil hvetja þig til að halda þínu striki og gera það sem þú hefur áhuga á.
Þú ert með mjög líflega síðu og hér ertu að fá ágæta reynslu sem getur nýst þér til að vinna við íþróttafréttir.
Svo er þetta með þjóðlagatónlistina. Mér finnst vanta mikið meira af þannig í útvarpsstöðvarnar. Eflaust er erfitt að komast að með þátt hjá þeim. En eitt getur þú prófað í því sambandi. Það er að skrifa um góða diska sem þú rekst á með góðri þjóðlagatónlist til að benda okkur hinum á. Bara hugmynd.
Jón Halldór Guðmundsson, 4.11.2007 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.