Af gefnu tilefni.

Vil ég taka það fram að allar vangaveltur fólks um þyngd mína ER BÖNNUÐ.

Ég er rúmlega 200 kg í líkamsþyngd er að reyna að vinna í málunum og gengur bara allt í lagi,úthaldið er allt að koma en góðir hlutir gerast hægt,munum það.

Það er alveg jafn erfitt að eiga við offituvanda að stríða eins og reykingar,alkahól eða fíkniefnavanda,það eina sem ég get gert er að gera mitt besta og meira get ég ekki gert.

Það er hægt að rökræða um líkamsþyngd mína í ÞESSARI færslu en það þarf að vera á vitrænum nótum en framvegis verður ÖLLUM commentum um líkamsþyngd mína UMSVIFALAUST eytt.

Farið varlega-Meira síðar-KV:Korntop

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

erum við ekki bara í kjörþyngd félagi ?   allavega völdum við hana sjálfir að hluta til

en eins og þú sagðir, góðir hlutir gerast hægt.

Óskar Þorkelsson, 2.11.2007 kl. 12:52

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Mikið rétt Óskar við völdum hana sjálfir og súpum seyðið af því.

Magnús Paul Korntop, 2.11.2007 kl. 13:01

3 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

SKil ekki, af gefnu tilefni?  Hefur fólk verið með athugasemdir um þyngd þína?

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 2.11.2007 kl. 14:16

4 Smámynd: Ragnheiður

Voðalega er það ósmekklegt innlegg í umræðuna ? Meðan þú ert að vinna í þínu þá er allt í lagi. Þú þarft auðvitað að vinna þetta mál hægt og í rólegheitum. En ég hef fulla trú á þér.

Það er ekkert auðvelt að skafa af sér umframkíló, ég mætti missa nokkur

Ragnheiður , 2.11.2007 kl. 14:20

5 identicon

sorry magnus .. ég ætlaði ekki að snerta viðkvæma strengi hja þér .  seinasta færslan min um likamsþyngd var heimskuleg ,, hef bara gaman af þér .. biðst afsökunar  á þessu . .

ólafur gauti (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 14:49

6 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Fólk er oft svo ónærgætið eða bara heimskt vildi ég frekar segja.  Þú gerir hlutina á þinn hátt og gangi þér bara sem allra allra best. Kveðjur.

Margrét St Hafsteinsdóttir, 2.11.2007 kl. 15:29

7 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Í gær kom comment frá kunningja mínum þar sem hann spyr mig hversu þungur ég sé,ég eyddi henni út en ég veit líka að honum gekk gott eitt til hann biðst afsökunar á þessu hér fyrir ofan og tek ég henni auðvitað ená þessari síðu er bara ekki fjallað um persónuleg málefni eins og offitu ofl,hér hefur fólk tekið mér eins og ég er og þannig vil ég hafa það áfram enda enda er þetta í bland frétta og skemmtisíða og kanski að ég setji inn færslu um persónuna mig einhvern tíma við tækó en ég þakka ykkur allar góðar óskir í þessu offitustríði,þær eru mikils virði.

Magnús Paul Korntop, 2.11.2007 kl. 15:54

8 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Veist mér er alveg sama hversu þungur þú ert eða léttur ....les þig samt

Einar Bragi Bragason., 2.11.2007 kl. 23:07

9 identicon

Sammála þessu Maggi. Þetta er einum of persónulegt til að ræða á síðunni.

Kv

Emil 

Emil Ólafsson (IP-tala skráð) 2.11.2007 kl. 23:54

10 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Takk fyrir það Einar

Já Emil, EINUM OF PERSÓNULEGT.

Magnús Paul Korntop, 3.11.2007 kl. 00:32

11 identicon

Sammála þér . Mér gekk vel að léttast þegar ég fór að borða á 2 tíma fresti allan daginn.Þá fór hálft til eitt kíló á viku.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 205250

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

219 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband