27.10.2007 | 18:23
Ég er að gefast upp.
Þetta blogg er líklega hætt,commentleysi varð þessari síðu að falli því fyrir utan lítinn kjarna sem commentaði þá var nánast ekkert um comment,það kæmi mér ekkert á óvart að það kæmi bunch af commentum við þessari færslu en ég mun halda áfram að fullgera nýju síðuna á vísi.is og er ég að setja tengla á suma bloggvini mína á henni þannig að þeir sem vilja fylgjast með mér geta farið á http://blogg.visir.is/korntop og svo er auðvitað söngsíðan sem ég hef endurvakið og mun gera hana enn betur úr garði og er slóðin á hana http://blog.central.is/songstrumpur
En semsagt eitt blogg er eftir allavega,bloggið um kvenfólk bæði kostir og gallar og svo sé ég til með framhaldið en ég er orðinn anskoti pirraður á þessu commentleysi en við sjáum hvað setur.
KV:pirraður Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Ef þú værir söngvari og værir með tónleika, það mætti bara ein manneskja á svæðið. Myndirðu þá syngja fyrir hana eða fara heim?
það sem þú gerir hér gerirðu fyrir þig engann annan. það skiptir ekki máli hve margir gefa comment eða lesa. Það er örugglega gaman að vera rosalega vinsæll bloggari og eflaust eftirsóknarvert.
Held samt að þau sem fá mest commentin hafi ekki lagt af stað með þá hugsun að verða vinsæl, þau lögðu líklega af stað af því þau höfðu löngun til að tjá sig um allt og ekkert. Ég er viss um að sumir hér eru alveg forviða á hve vinsælir þeir eru. þau setja líklega sitt efni hér inn og eru ekkert að ætlast til einhvers í staðin.
En svona er þetta bara.
Á ég að hætta að synda af því að ég næ ekki besta tímanum?
Nei ég áfram á mínum forsendum.
Lilja Kjerúlf, 27.10.2007 kl. 18:54
voðalegt væl er þetta Magnús.. þú færð miklu fleiri komment en ég nokkurntímann.. en sumir gefast upp við minnstu hindrun.
Óskar Þorkelsson, 27.10.2007 kl. 19:15
Hvenær ætlar fólk að átta sig á því að ég nota commentakerfið til að sjá hverjir lesa þessa síðu?
Magnús Paul Korntop, 27.10.2007 kl. 19:58
Hvaða væl er þetta. Hættu þessum hótunum og farðu ef þú vilt fara. Bloggið þitt er fínt. Hef oft lesið það en aldrei kommentað. Veistu stundum hefur maður ekki skoðanir á hlutnum og stundum einfaldlega nennir maður ekki að kommenta. Ég les kannski svona 30 blogg á dag. Ef ég myndi kommenta hjá öllum þá þyrfti ég sennilega að minnka við mig vinnu!
Halla (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 22:38
Þú skipar mér ekki fyrir verkum á minni síðu mundu það.
Magnús Paul Korntop, 28.10.2007 kl. 00:07
Láttu þau heyra það Korntop,en hugsaðu þig vel um áður en þú gerir eitthvað sem þú sérð eftir,ég skil vel að þú viljir fylgjast með hverjir lesa síðuna enþað er bara ekki hægt en þú ættir að vera ánægður með fjöldann sem skoðar þessa síðu en ég skil sárindi þín því efnistök þessarar síðu eru mögnuð og bættu frekar við þig efnistökum hér og fólk mun commenta hér í hrönnum,KEEP UP THE GOOD WORK og koma svo Magnús ekki gefast upp fyrir engu.
Sigþór. (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 00:17
Jæja,þabarasonakona sagði einu sinni maður við frú sína,sem var nú engin SILKIHANSKA kona.Næst þegar ég heimsæki hann vin minn við hliðina á þér,ÆTLA ég að spyrja frétta hjá þér..Ég ætla að taka undir orð dömunnar um dansleikinn. Ég sem píanó og hljómborðsleikari í gegnum árin,hef einmitt lent í að SPILA fyrir nokkra gesti þegar von var á fullu húsi.OG taktu nú EFTIR,að OFTAST VORU ÞETTA SKEMMTILEGUSTU BÖLLIN,það voru meðspilendur mínir og söngvarar sammála um,OG svona í framhjáhaldi sannast það einu sinni enn.Það er ekki Magnið(FJÖLDINN) heldur gæðin sem skifta máli.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 11:08
Gleymdi einu Maggi minn.Fyrir mig skiftir það ekki nokkru máli hvað margir KOMMENTA.Sjáðu síðuna hjá FRÆGASTA OG EINUM FRÓÐASTA MANNI ÍSLANDS. HVAÐ MARGIR KOMMENTA HANN. ÓMAR RAGNARSSON. MAGGI VIÐ ERUM HÉR TIL AÐ SIGRAST Á ERFIÐLEIKUNUM, SEM VIÐ FÁUM, MISTÓRA TIL AÐ VINNA ÚR. BETRA ER AÐ BOGNA EN BROTNA. Ég set LILJU Í HNAPPAGATIÐ HJÁ þÉR í GEGN UM BLOGGIÐ.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.