Samtímingur.

Eins og lesendur tóku eftir í gær þá hef ég opnað síðu á Vísi.is og er að starta öðru bloggi þar og kanski fer ég þangað alfarið eftir áramótin ef ég gefst upp hér en eins og ég sagði í gær að þá er ég ekkert á leiðinni héðan í bráð en enginn veit hvað gerist á morgunn.

Einnig ákvað ég að gefa söngsíðunni minni líf að nýju og fara allar fréttir af hljómsveitum Fjölmenntar þar inn þ.e.a.s. ég segi kanski hvar við spiluðum hér á þessari síðu en allt ítarefni verður að finna á söngsíðunni,spaugileg atvik ofl og vona ég að þið farið á þá síðu  til að lesa,en einnig er þar að finna linka á Papana,Bubba og Sálina svo eitthvað sé nefnt en auk þess er að finna þarna textasíður með hljómum til að spila,Viðtöl íð meðlimi hljómsveitanna verður hægt að finna hér og svo og við ófatlaða söngvara,ég hef einnig ákveðið að fá starfsmenn sem blogga á síðuna ef ég er fjarverandi eins og mun gerast á jólatónleikum Fjölmenntar því ég verð í bandaríkjunum þegar þeir eru og verð þar um jólin svo ekki veitir af góðum starfsmönnum til að leysa mig af.
Slóðin á söngsíðuna er: http://blogg.central.is/songstrumpur

Aðeins að helginni,veit ekki hvað ég geri um helgina,þegar maður horfir út og sér þetta veður sem er núna í augnablikinu þá langar manni bara upp í rúm aftur og í þessum töluðu orðum er byrjað snjóa en það er búið að bjóða mér í heimsókn í kvöld en ég veit ekki hvort ég fari,um helgina er ekkert nema sport og mun ég fylgjast með því eins og minn er vani,enski og spænski boltinn,ameríski fótboltinn(NFL),landsleikir í handbolta er það sem hæst ber að mínu mati

Þetta er það sem ég blogga um að sinni enda höfuð mitt þurrausið en líklega blogga ég meira síðar í dag en hafið það gott dúllurnar mínar.

Farið varlega í dag-Meira síðar-KV:Korntop

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Farðu sjálfur varlega um helgina og hafðu það gott...

Ragnheiður , 26.10.2007 kl. 14:50

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Geri það Ragga.

Magnús Paul Korntop, 26.10.2007 kl. 15:17

3 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Góða helgi

Katrín Ósk Adamsdóttir, 26.10.2007 kl. 17:16

4 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Takk Katrín,sömuleiðis.

Magnús Paul Korntop, 26.10.2007 kl. 17:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 205166

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

244 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband