21.10.2007 | 03:39
Ég dáist að......
Sumum bloggvinkonum mínum hvernig þær nota bloggið til að deila lífreynslu sinni með okkur hinum hérna og er megnið af því bláókunnugt fólk eins og ég en það get ég sagt að lífsýn mín hefur gjörbreyst við að lesa þessar síður og ætla ég hér að fara á hundavaði yfir hverjar þetta eru og fyrir hvað þessar konur tákna í mínum augum.
Ragnheiður:
Hún þurfti skyndilega að berjast við sorgina og ganga nánast í gegnum helvíti eftir að sonur hennar(Hilmar)kvaddi þennann heim fyrir rúmlega 2 mánuðum síðan en allann þann tíma hefur bloggheimur fengið að fylgjast með baráttu hennar við kerfið og sorgina og dáist ég að henni fyrir það,þessi barátta mun halda áfram og á endanum mun hún sigra,um það hef ég bjargfasta trú.
Ekki þekkti ég son hennar en við lestur síðunnar þá var þetta strákur sem átti við sín vandamál að stríða en mátti ekkert aumt sjá en eins og ég sagði þá finnst mér alveg magnað hvernig Ragnheiður hefur leitt okkur í gegnum þetta ferli allt á bloggsíðu sinni nánast án þess að blikna,hún er blátt áfram og segir hlutina umbúðarlaust,haltu áfram að vera þú sjálf því þannig viljum við hafa þig,
Ragnheiður:Haltu áfram á sömu braut.
Áslaug Ósk:
Er með fárveikt barn sem þjáist af illvígri flogaveiki og hefur farið í gegnum margar aðgerðir þótt ung sé,þolinmæði Áslaugar er með eindæmum gott og veitir víst ekki af,ekki vitum við hvað framtíðin ber í skauti sér gagnvart þessari litlu stúlku en bloggsíða Áslaugar og hvernig hún veitir innsýn inn í þennann heim með hispurslausum skrifum um allt mótlætið og ánægjustundirnar sem koma hjá þeim inn á milli er alveg með ólíkindum.
Áslaug Ósk:Þakka þér fyrir að hleypa okkur inn í hugarheim langveiks barns og baráttu þess fyrir góðri heilsu.
Þórdís Tinna:
Berst við lungnakrabbameinkrabbamein á 4 stigi(Lokastig) og eins og við vitum er þessi sjúkdómur bæði illvígur og nánast ólæknandi og hefur þurft að fara í gegnum bæði geislameðferð og lyfjagjöf enda er það fylgifiskur krabbameins og ekki hefur Þórdís Tinna vílað fyrir sér að segja okkur söguna hér á blogginu,nú tók ég þátt í baráttu móður minnar fyrir rúmum 6 árum sem endaði eins og það endaði því veit ég hvað Þórdís Tinna er að ganga í gegnum og fyrir þá sem ekki þekkja baráttuna af eigin raun er síða hennar holl lesning því krabbamein er ekkert grín.
Þórdís Tinna:Gandi þér vel í baráttunni við þennann illvíga sjúkdóm sem engu eyrir.
Gíslína:
Greindist með gallvegskrabbamein eftir að hafa þjáðst af nokkrum öðrum kvillum á undan og eins og hjá Þórdísi Tinnu að ganga í gegnum sama ferlið og er lesning síðu hennar góður lestur því alltaf má af honum læra ég hef allavegana lært ýmislegt af lestri mínum varðandi þennann sjúkdóm.
Að berjast við þennann skaðræðisvald sem krabbameinið er tekur bæði á tsugarnar og úthaldið en að taka mótlætinu með bros á vör eins og þessar konur gera er þó stundum komi uppgjöf upp er eitt af því sem gerir fólk sterkara á endanum.
Ég dáist að því hvernig þið 4 kjarnakonur berjist við mótlætið og notið síður ykkar til að gefa öðrum kost á að fylgjast með er dirfska og það mikil dirfska og eigið heiður skilinn fyrir hirspurleysi og greinargóðar lýsingar,ég styð ykkur fyllilega í baráttunni og vona svo sannarlega að sigur hljótist á endanum,þetta eru sannar hetjur í mínum augum,séu rangfærslur biðst ég afsökunnar,vona að ég sé ekki væminn.
KV:Korntop Fjöryrki.
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Þú ert ekkert væminn kornið mitt, þessar konur eru einfaldlega hetjur. Orð eru fátækleg stundum en ég sendi þeim bæn um styrk og bata. Og Ragnheiði: hann er bara hugsun í burtu.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 21.10.2007 kl. 06:30
Sunnudagur til sælu fyrir þig
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 21.10.2007 kl. 11:38
Þetta er falleg færsla hjá þér Maggi minn. Fór smá í kleinu en það lagast
Ragnheiður , 21.10.2007 kl. 12:34
Frábærlega skrifað hjá þér Magnús. Og þið hetjukonur eigið heiður skilinn.
Knús á ykkur öll sömul
Ragnhildur Jónsdóttir, 21.10.2007 kl. 13:03
Ragga:
Óþarfi að fara kleinuleiðina þó ég lýsi yfir aðdáun minni á ykkur 4 konum semhafið með skrifum ykkar um viðkvæm fjölskyldumál sem hafa hrifið alla sem hafa lesið þetta.
Ragnhildur:
Þessar 4 konur eiga heiður skilinn alveg rétt hjá þér.
Magnús Paul Korntop, 21.10.2007 kl. 14:16
Takk fyrir Magnús og þið heiðurskonur,fyrir leyfa okkur hinum að deila þessu með ykkur,það þarf töluverðan kjark.
María Anna P Kristjánsdóttir, 21.10.2007 kl. 16:31
Elín:
Sunnudagur til sælu fyrir þig líka.
María Anna:
Ekkert að þakka,já og þessar heiðurskonureiga svo sannarlega þakkir skyldar fyrir kjarkinn.
Magnús Paul Korntop, 21.10.2007 kl. 16:44
Ég tek undir hvert orð hjá þér.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 21.10.2007 kl. 20:14
Og hvað er svona merkilegt þó að einhverjar 4 konur segi sögu sína á blogginu?Er ekki alveg að skilja það.
Jóhannes (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 20:16
ég tek undir þér að þessar 4 konur eru algjörar hetjur ,maður lítur á lífið allt öðruvísi augum,með að vita hvernig þessar konur eru algjörar hetjur og kraftaverk
lady, 21.10.2007 kl. 20:24
Þær eru ótrúlegar miklar hetjur. Ég er búin að kjósa.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 21:25
Já,það er ótrúlegt,hve mikið er lagt á suma.Hér höfum við dæmi um Fjórar Ótrúlega Dugmiklar Konur.Líkamlega og Andlega.
Ég stend upp fyrir þeim,um leið og ég bið GUÐ að BLESSA þær.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 01:18
Já Þórarinn,þessar 4 kjarkmiklu konur sem hafa barist í gegnum strauminn með viljann að vopni.
Magnús Paul Korntop, 22.10.2007 kl. 11:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.