15.10.2007 | 00:52
Óbreytt.
Vegna mikilla áskoranna bloggvina og annara lesenda hef ég ákveðið að loka ekki commentakerfinu eins og boðað var í færslu s.l fimmtudag.
Ég mun hinsvegar skrifa þannig greinar fljótlega að annaðhvort hefur fólk skoðun á þeim eða ekki og verður m.a skrifað um araba,kvenfólk og veikleika þeirra á góðlátlegan hátt og ýmislegt fleira væri hægt að tína til.
Einnig verða með tíð og tíma viðtöl við hina og þessa og verður það kynnt síðar,einnig er ekki vitað hvort ég skrifa um leiki ÍR í handboltanum hér eða á heimasíðu handknattleiksdeildar ÍR en það kemur líka í ljós fljótlega,einnig verður bráðum skoðanakönnun um besta íslenska dægurlagið sem yrði eingöngu byggð á því hvað mér finnst best og mun ekki ráða "sérfræðinga"til því þessi könnun verður eingöngu vinsældarlisti minn og yrði valið úr 15 lögum þannig að ljóst er að ég á erfitt verk fyrir höndum á endanlegu vali.
En semsagt commentakerfinu ekki lokað í bili en engin veit hvað kann að gerast síðar
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
til hamingju með þessa ákvörðun
Óskar Þorkelsson, 15.10.2007 kl. 10:05
Hvernig gekk að spila?
Halla (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 14:21
Frábært en hvernig gekk helgin hjá þér ? Spilamennskan og það allt ? Vonandi er flensan að skána !
Ragnheiður , 15.10.2007 kl. 14:29
Vil benda þér á Magnús minn áður en þú ferð í drastískar aðgerðir eins og að loka kommentakerfi að notkunarkannanir um notkun fólks á internetinu sýna allar að aðeins 5% lesenda bloggsíðna lesa komment og 1% af þessum 5% kommenta.
Þú getur því verið sáttur við þann fjölda sem kommentar hjá þér og vel það.
Haltu áfram með gott og mikið blogg.
Áfram ÍR
Gunnar Jóhannsson (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 14:39
ég er bara nokkuð sátt við þessa ákvörðun hjá þér
halkatla, 15.10.2007 kl. 14:46
Halla og ragga:Það kemur grein um spilamenskuna og helgina síðar í dag.
Gunnar: Commentakerfinu verður ekkert lokað,hef tekið eftir því að fólkið hérna líkar við að hafa brjálæðing eins og mig hérna og þetta með internetið og það er hárrétt hjá þér.
Magnús Paul Korntop, 15.10.2007 kl. 14:47
Borgar sig að hafa þennan möguleika opinn... hér er fólk í innbyrðis samkeppni um að fá sem flest comment... ég er alveg að ná takmarki mínu... þ.e. að fá fleiri en 5 á dag hahaha... Ég hlakka til að stofna kommenta klúbbinn.... þar verður drukkið rauðvín, étnir ostar og upplestur þegar líða fer á kvöldið... þ.e. upp úr kommentum.
Linda Lea Bogadóttir, 15.10.2007 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.