Nýr meirihluti í Reykjavík.

 Búið er að mynda nýjan meirihluta í Reykjavík og að honum standa vinstriflokkarnir,en Björn Ingi Hrafnson sleit samstarfinu á fundi Með Vilhjálmi Vilhjálmsyni oddvita Sjálfstæðiosflokksins og fyrrum borgarstjóra fyrr í dag.

Verkaskipting skiptist þannig:

Dagur B Eggertson(Samfylkingu) Borgarstjóri.
Margrét Sverrisdóttir(Frjálslyndum)Forseti borgarstjórnar.
Svandís Svavarsdóttir(Vinstri grænum)Formaður nýs borgarstjórnarflokks og staðgengill borgarstjóra.
Björn Ingi Hrafnson(Framsóknarflokki)Forseti borgarstjórnar.


Síðan óskar nýjum meirihluta góðs gengis í störfum sínum fyrir Reykvíkinga.
                              KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Innlitskvitt og velkomin í bloggvinahópinn!

Edda Agnarsdóttir, 11.10.2007 kl. 22:31

2 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Bara að kvitta.

María Anna P Kristjánsdóttir, 11.10.2007 kl. 23:05

3 Smámynd: Katrín Vilhelmsdóttir

Veit ekki alveg hvernig 4 flokka stjórn á eftir að virka en vonum það besta.

Kveðja Kata

Katrín Vilhelmsdóttir, 12.10.2007 kl. 12:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 205249

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

220 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband