11.10.2007 | 01:50
Hvað gerist næst?
Þá er það ljóst,4 klst fundur var haldinn í meirihluta borgarstjórnar til að komast að niðurstöðu í þessu REI máli og mér heyrist og sýnist á öllu að engin niðurstaða hafi orðið á þeim fundi,með það var farið á aukafund í borgarstjórn sem minnihlutinn fór fram á og á honum talaði meirihlutinn út og suður um málið og var Björn Ingi á allt öðrum meiði en samtarfsflokkurinn við bíðum og sjáum hvað gerist næst.
Það sem stingur mig mest er að Bjarni Ármannson átti að fá heilar 500 miljónir í fyrstu greiðslu,heyrðu,halló er maðurinn ekki nógu fjandi ríkur?Það hélt ég.
Eftir atburði dagsins hefur ekkert breyst og ljóst að það er verið að blekkja borgarbúa með því að drepa málinu á dreif,inn í þetta bætist Hitaveita Suðurnesja sem hafnfirðingar eiga 35%hlut í og vilja alls ekki selja hann að því að best verður séð.
Eftir sem áður eru Sjálfstæðismenn sárir og Villi Borgarstjóri er gersamlega rúinn trausti og klárt mál að hann hefur skotið sig illilega í fótinn og á sér vart viðreisnar von og því segi ég enn og aftur:
SEGÐU AF ÞÉR VILHJÁLMUR ÁÐUR ENN ÞÚ VERÐUR NEYDDUR TIL ÞESS,SÝNDU ÁBYRGGÐ.
Ég vil minna á skoðanakönnunina endilega segið ykkar álit á þessu hita máli,því fleiri sem kjósa því betra.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Fundurinn var vægast sagt undarlegur. Það er einsog Sjálfstæðisflokkurinn viti ekki hvað hann er að gera. En samt hefur náðst fram að umboðsmaður alþingis er farinn að krefjast svara og héraðsdómur tekur fljótlega fyrir hvort fundurinn um sameininguna í OR hafi verið ólöglegur. Sem má teljast sigur fyrir almenning.
María Kristjánsdóttir, 11.10.2007 kl. 07:18
já María,þeir eru eins og villuráfandi sauðir sjálfstæðismenn,talandi út og suður í þessu máli en ef Héraðsdómur kemst að þeirri niðurstöðu að þessi fundur hafi verið óæöglegur fer þá ekki bara fyrir hæstarétt?
Magnús Paul Korntop, 11.10.2007 kl. 09:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.