Segđu af ţér Vilhjálmur.

Sjálfstćđismenn í borgarstjórn funduđu í gćr um Orkuveitumáliđ og eftir fundinn voru allir sáttir ađ sjá en ţegar mađur sá borgarfulltrúana í fréttatímum sjónvarpsstöđvana og Ísland í dag og kastljósi fór ekkert á milli mála ađ ţeim leiđ illa og sérstaklega tók mađur eftir ađ Gísli Marteinn Baldurson var langt niđri og eyddi öllum sínum tíma í ađ verja flokkinn og tönglađist sífellt á ţví ađ nú fćri allt til betri vegar og enginn trúnađarbrestur yrđi framar,ja ţvílíkt og annađ eins bull.

Vilhjálmur Borgarstjóri sagđi varla heila setningu án ţess ađ horfa upp í loft eđa niđur í gólf og vildi ekki viđurkenna mistök af neinu tagi en talađi um ađ nú yrđi kjörinn fulltrúi borgarinnar í stjórn Orkuveitunnar til ađ gćta tugmiljarđa hlut borgarbúa.

En um hvađ snerist ţessi fundur annars?Ţar sem ég var ekki á fundinum ţá veit ég ţađ ekki en ţađ sem komiđ hefur fram er ađ ţađ var veriđ ađ tala um ađ láta sárin gróa og halda völdum sínum óskertum ţrátt fyrir trúnađarbrest og bruđl međ eigur og peninga borgarbúa sem er alveg gengdarlaust yfirgengilegt.

En semsagt fundurinn í borgarstjórnararms Sjálfstćđisflokksins snerist um valdagrćđgi og ađ hvítţvo sjálfa sig en ég segi bara ţetta:
Vilhjálmur Vilhjálmson er ađ mínu mati rúinn trausti ţó ađ annađ sé látiđ og best fyrir hann vćri ađ taka nú ábyrggđ á gerđum sínum og segja af sér í stađinn fyrir ađ segja EKKI BENDA Á MIG.
                                     


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

heyr heyr

og ţessu til stuđnings er samantekt hér : http://www.visir.is/article/20071009/FRETTIR01/71009028

Óskar Ţorkelsson, 9.10.2007 kl. 14:57

2 Smámynd: Solla Guđjóns

Eins dauđi er annrs brauđ og engin miskum né skömm.....já kallin ćtti ađ hverfa.

Solla Guđjóns, 9.10.2007 kl. 15:20

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Hann fýkur ekki úr ţessu kallinn

Ásdís Sigurđardóttir, 9.10.2007 kl. 20:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 205420

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband