8.10.2007 | 21:06
Skandall.
Þessi farsi í kringum Orkuveitu Reykjavíkur og REI sem sem er sameinast Green Energy Invest er alltaf að verða torskildari og furðulegri eftir því sem á líður.
Fyrst á að selja toppunum á öðru gengi en öðrum starfsmönnum, síðan er það afturkallað og allt fer upp í loft í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins og Vilhjálmur einangrast að því að talið er,svo er það afturkallað og sagt að allir fái að kaupa á sama verði.
Í dag er svo haldinn fundur í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins sem stóð í 3 klst og eftir hann er sagt fyrirtækið verði selt og að sárin séu gróin og að borgarstjórinn hafi fullt umboð til að halda áfram samstarfinu við Framsóknarflokkinn,stuttu síðar fréttist að Björn Ingi Hrafnson liggi undir ámæli í sínum flokki og í viðtali í Kastljósi segist hann ekki skilja óánægju flokksystkina sinna og segir að ákvörðun samstarfsflokksins sé ekki endanleg og það þurfi sameiginlega ákvörðun meirihlutans,þarna talar maður með 50% völd í borginni miðað við atkvæðamagn.
Ég dáist að Svandísi Svavarsdóttur í VG fyrir að láta ekki vaða yfir sig og borgarbúa á skítugum skónum og ég fullyrði að fólk hefur þurft að segja af sér fyrir minna og eins og ég hef sagt áður þá studdi ég ekki Rlista flokkana í þeirra stjórnartíð en eftir að nýr meirihluti tók við er allt á öðrum endanum og skiptir þá litlu máli hvað niður er drepið,orkumál,leikskólar,strætó,NAME IT!!!
Mín skoðun er sú að meirihlutinn eigi að sýna ábyrggð og segja af sér í kjölfar þessara heimska farsa sem borgarbúar og aðrir landsmenn hafa þurft að horfa upp á.
Hvað finnst ykkur?eruð þið sammála mér eða er ég of kröfuharður?
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
264 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
nei ég er bara alveg sammála þér
Óskar Þorkelsson, 8.10.2007 kl. 21:57
María Anna P Kristjánsdóttir, 8.10.2007 kl. 22:44
maggi þetta er ólafur gauti stórvinur emils olafs . leiðinlegt að heyra að þér hafi verið meinað að æfa i silfursporti sökum offitu . ég er sjalfur með offitu .. er 185.cm hár og 133-135.kg en ekki alveg eins mikið og þú ... en mer likar vel vid tig ... vonandi að þú munir eftir mer . við getum kannski farið i göngutura saman og köttað okkur niður .. mer langar að vera 120.kg.. og það væri fint fyrir tig að vera svona 130.kg út af því sem á undan er gengið .. ertu ekki annars yfir 210.kg . svo heyrði ég allavega .. hvað ertu annars þungur ?. ég skal hjalpa þér að fara i göngutura .. ef þú þiggur boðið.. að sendu þá e-mail á great_honorwr@hotmail.com kveðja ÓLAFUR GAUTI ...
ólafur gauti . (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 23:27
Sæll ólafur Gauti.
Þakka þér gott boð en við konan mín sjáum um göngutúrana og koma mér niður og gengur vel þótt hægt gangi í augnablikinu.
Magnús Paul Korntop, 8.10.2007 kl. 23:47
ok ekkert mál .. ég vona að þú náir að grenna tig eitthvað .. það væri bara gott fyrir heilsuna þína .. gangi þér allt i haginn ..
ólafur gauti (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 00:04
Ég er alveg sammála þér. Já og rétt hjá þér, þetta er eins og farsi. Smá Bold and Beautiful bragur á þessu eða kannski frekar Dallas bragur
Margrét St Hafsteinsdóttir, 9.10.2007 kl. 00:10
Þessi maður ætti að sýna sóma sinn í þessu máli og segja af sér og bera þannig ábyrggð á sínum gerðum
Sigurbjörn. (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 00:50
Heilmikið í gangi í borgarstjórn, ég hef ekki náð að fylgjast nógu vel með þessu. Vertu duglegur í labbinu Maggi minn en mundu að byrja rólega
baráttukveðja til þín karlinn minn.
Ragnheiður , 9.10.2007 kl. 01:09
Margrét: Þar hittirðu naglann á höfuðið með stæl.
Já Ragga mín.Ég fer varlega í þessu enda yfir 200 kg boli.
Magnús Paul Korntop, 9.10.2007 kl. 01:23
Já þessir menn svífast einskis til að hafa borgarbúa að leiksoppi.
Kristófer (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.