8.10.2007 | 21:06
Skandall.
Ţessi farsi í kringum Orkuveitu Reykjavíkur og REI sem sem er sameinast Green Energy Invest er alltaf ađ verđa torskildari og furđulegri eftir ţví sem á líđur.
Fyrst á ađ selja toppunum á öđru gengi en öđrum starfsmönnum, síđan er ţađ afturkallađ og allt fer upp í loft í borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokksins og Vilhjálmur einangrast ađ ţví ađ taliđ er,svo er ţađ afturkallađ og sagt ađ allir fái ađ kaupa á sama verđi.
Í dag er svo haldinn fundur í borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokksins sem stóđ í 3 klst og eftir hann er sagt fyrirtćkiđ verđi selt og ađ sárin séu gróin og ađ borgarstjórinn hafi fullt umbođ til ađ halda áfram samstarfinu viđ Framsóknarflokkinn,stuttu síđar fréttist ađ Björn Ingi Hrafnson liggi undir ámćli í sínum flokki og í viđtali í Kastljósi segist hann ekki skilja óánćgju flokksystkina sinna og segir ađ ákvörđun samstarfsflokksins sé ekki endanleg og ţađ ţurfi sameiginlega ákvörđun meirihlutans,ţarna talar mađur međ 50% völd í borginni miđađ viđ atkvćđamagn.
Ég dáist ađ Svandísi Svavarsdóttur í VG fyrir ađ láta ekki vađa yfir sig og borgarbúa á skítugum skónum og ég fullyrđi ađ fólk hefur ţurft ađ segja af sér fyrir minna og eins og ég hef sagt áđur ţá studdi ég ekki Rlista flokkana í ţeirra stjórnartíđ en eftir ađ nýr meirihluti tók viđ er allt á öđrum endanum og skiptir ţá litlu máli hvađ niđur er drepiđ,orkumál,leikskólar,strćtó,NAME IT!!!
Mín skođun er sú ađ meirihlutinn eigi ađ sýna ábyrggđ og segja af sér í kjölfar ţessara heimska farsa sem borgarbúar og ađrir landsmenn hafa ţurft ađ horfa upp á.
Hvađ finnst ykkur?eruđ ţiđ sammála mér eđa er ég of kröfuharđur?
KV:Korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
nei ég er bara alveg sammála ţér
Óskar Ţorkelsson, 8.10.2007 kl. 21:57
Kveđja María
María Anna P Kristjánsdóttir, 8.10.2007 kl. 22:44
maggi ţetta er ólafur gauti stórvinur emils olafs . leiđinlegt ađ heyra ađ ţér hafi veriđ meinađ ađ ćfa i silfursporti sökum offitu . ég er sjalfur međ offitu .. er 185.cm hár og 133-135.kg en ekki alveg eins mikiđ og ţú ... en mer likar vel vid tig ... vonandi ađ ţú munir eftir mer . viđ getum kannski fariđ i göngutura saman og köttađ okkur niđur .. mer langar ađ vera 120.kg.. og ţađ vćri fint fyrir tig ađ vera svona 130.kg út af ţví sem á undan er gengiđ .. ertu ekki annars yfir 210.kg . svo heyrđi ég allavega .. hvađ ertu annars ţungur ?. ég skal hjalpa ţér ađ fara i göngutura .. ef ţú ţiggur bođiđ.. ađ sendu ţá e-mail á great_honorwr@hotmail.com kveđja ÓLAFUR GAUTI ...
ólafur gauti . (IP-tala skráđ) 8.10.2007 kl. 23:27
Sćll ólafur Gauti.
Ţakka ţér gott bođ en viđ konan mín sjáum um göngutúrana og koma mér niđur og gengur vel ţótt hćgt gangi í augnablikinu.
Magnús Paul Korntop, 8.10.2007 kl. 23:47
ok ekkert mál .. ég vona ađ ţú náir ađ grenna tig eitthvađ .. ţađ vćri bara gott fyrir heilsuna ţína .. gangi ţér allt i haginn ..
ólafur gauti (IP-tala skráđ) 9.10.2007 kl. 00:04
Ég er alveg sammála ţér. Já og rétt hjá ţér, ţetta er eins og farsi. Smá Bold and Beautiful bragur á ţessu eđa kannski frekar Dallas bragur
Margrét St Hafsteinsdóttir, 9.10.2007 kl. 00:10
Ţessi mađur ćtti ađ sýna sóma sinn í ţessu máli og segja af sér og bera ţannig ábyrggđ á sínum gerđum
Sigurbjörn. (IP-tala skráđ) 9.10.2007 kl. 00:50
Heilmikiđ í gangi í borgarstjórn, ég hef ekki náđ ađ fylgjast nógu vel međ ţessu. Vertu duglegur í labbinu Maggi minn en mundu ađ byrja rólega baráttukveđja til ţín karlinn minn.
Ragnheiđur , 9.10.2007 kl. 01:09
Margrét: Ţar hittirđu naglann á höfuđiđ međ stćl.
Já Ragga mín.Ég fer varlega í ţessu enda yfir 200 kg boli.
Magnús Paul Korntop, 9.10.2007 kl. 01:23
Já ţessir menn svífast einskis til ađ hafa borgarbúa ađ leiksoppi.
Kristófer (IP-tala skráđ) 9.10.2007 kl. 11:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.