Möguleiki.

Er að hugsa um að loka commentakerfinu tímabundið úr því enginn commentar á færslur hérna en ákvörðun um það verður tekin fljótlega og þá að vel athuguðu máli.

Er fólki bara ekki nokk sama?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Og ég sem er bara nýbyrjuð að lesa hjá þér !! ok. en þú ræður. Witch 

Ásdís Sigurðardóttir, 8.10.2007 kl. 15:36

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Ég er ekki að loka síðuna bara commentakerfinu ef til kemur,hér getur fólk haldið áfram að lesa bloggið mitt en það yrði lokað fyrir comment.

Magnús Paul Korntop, 8.10.2007 kl. 15:47

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Auk þess hef ég ekkert ákveðið enn.

Magnús Paul Korntop, 8.10.2007 kl. 15:48

4 Smámynd: Ragnheiður

Skiptir þá nokkru máli hvort það er opið eða lokað ? Eina skynsamlega ástæðan til að loka kommentakerfi er ef maður hefur ekki flóafrið fyrir biluðu fólki, þú ert nú alveg laus við það.

Góð færslan hjá þér hérna að neðan um fjöldamorðingjann í BNA. Byssur eru vandræðaverkfæri, mér fannst ég lesa það að um hefði verið að ræða lögreglumann sem þetta æði rann á ?

Ragnheiður , 8.10.2007 kl. 15:54

5 identicon

Mér finnst að þú ætti ekki að loka. Þó að það komi fá komment þá er bara gaman að fá þau komment sem að koma. En er sammála Örnu hérna að ofan, ég kíki líka reglulega á bloggið þitt og hef gaman af

Bryndís R (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 16:15

6 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Nú hef ég bloggað um t.d ástandið í Myanmar sem mér finnst koma öllum við og einnig blogga ég um morðin í Crandon í Wisconsin í Bandaríkjunum en ekkert comment kemur,ég trúi því ekki fyrr en ég tek á því að fólk hafi ekki skoðun á svona hlutum.
En þakka ykkur bloggvinir góðir fyrir þessi viðbrögð sem eru bara af hinu góða og það segir mér að hafa commentakerfið opið allavega enn um sinn.

Magnús Paul Korntop, 8.10.2007 kl. 16:34

7 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Veistu Magnús,það er svo skrítið með bloggið,stundum held ég að ég sé að blogga eitthvað merkilegt og fæ nánast engin comment á það,en um leið og ég tengi blogg við frétt,og þá sérstaklega við McCann frétt sem ég hef bloggað mikið um þá fæ ég mikið af heimsóknum en ekki að sama skapi comment.Það sem ég vil segja ekki loka fyrir commentin,mér finnst gott að eiga möguleika á að segja það sem mér finnst eða jafnvel bara kvitta fyrir heimsókn.

María Anna P Kristjánsdóttir, 8.10.2007 kl. 18:22

8 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

sæll magnús ég vil undirstrika með því sama og undirritaðir hér á undan mér ég kíki á síðuna  þína reglulega og hef gaman af,hafðu það gott vinur og  láttu þér líða vel.kv,linda linnet hilmarsdóttir

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 8.10.2007 kl. 20:10

9 identicon

Það kvitta fæstir fyrir innlit hjá manni  

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 23:00

10 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ekki loka

Benedikt Halldórsson, 8.10.2007 kl. 23:18

11 identicon

Heill og sæll, Korntop !

Segi; líka sem Benedikt og annað gott fólk. Ekki loka !

Mbk. / Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 00:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 205420

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband