7.10.2007 | 13:50
Til hamingju Volkswagen.
Um þessar mundir eru 60 ár síðan Volkswagen rúgbrauð kom á markað og er þetta ein frægasta bifreiðartegund sögunnar og ljóst að margir hafa átt svona bíl í gegnum tíðina,þótti þetta rúmgóður bíll á sínum tíma og þykir sjálfsagt enn.
Sem krakki þá man ég að frænka mín og fleiri áttu Volkswagen og oft var nær eingöngu annaðhvort Volkswagen og trabant á stæðinu heima.
Volkswagen rúgbrauð hefur alltaf sinn sess meðal áhugamanna um bíla og ekkert skrýtið.
Síðan óskar Volkswagenverksmiðjunum til hamingju með þetta stóra afmæli.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Hvernig líst þér á komandi vetur?
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 205421
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Athugasemdir
Kveðja María
María Anna P Kristjánsdóttir, 7.10.2007 kl. 14:13
Fallegur bíll.. ég á btw transporter í dag.. nútíma rúgbrauð.
Óskar Þorkelsson, 7.10.2007 kl. 15:44
Já fallegur bíll Kveðja.
Kristín Katla Árnadóttir, 7.10.2007 kl. 18:40
Þessir bílar eru krútt og verða alltaf. Ótal minningar sem maður á í svona bílum.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.10.2007 kl. 21:31
Já þetta eru æðislegir bílar og mig langar ennþá til að eignast einn.
Bryndís R (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 21:40
Ég sat í einum svona í Berlin þegar ég frétti að barnabarnið mitt hún Sara sem er 7 ára núna væri fædd.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.10.2007 kl. 23:31
Þetta voru náttúrulega fornbíll í dag.
Magnús Paul Korntop, 7.10.2007 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.