Til hamingju Volkswagen.

Um ţessar mundir eru 60 ár síđan Volkswagen rúgbrauđ kom á markađ og er ţetta ein frćgasta bifreiđartegund sögunnar og ljóst ađ margir hafa átt svona bíl í gegnum tíđina,ţótti ţetta rúmgóđur bíll á sínum tíma og ţykir sjálfsagt enn.

Sem krakki ţá man ég ađ frćnka mín og fleiri áttu Volkswagen og oft var nćr eingöngu annađhvort Volkswagen og trabant á stćđinu heima.

Volkswagen rúgbrauđ hefur alltaf sinn sess međal áhugamanna um bíla og ekkert skrýtiđ.

Síđan óskar Volkswagenverksmiđjunum til hamingju međ ţetta stóra afmćli.
                                                KV:Korntop
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Kveđja María

María Anna P Kristjánsdóttir, 7.10.2007 kl. 14:13

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Fallegur bíll.. ég á btw transporter í dag.. nútíma rúgbrauđ.

Óskar Ţorkelsson, 7.10.2007 kl. 15:44

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já fallegur bíll Kveđja.

Kristín Katla Árnadóttir, 7.10.2007 kl. 18:40

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţessir bílar eru krútt og verđa alltaf. Ótal minningar sem mađur á í svona bílum.

Ásdís Sigurđardóttir, 7.10.2007 kl. 21:31

5 identicon

Já ţetta eru ćđislegir bílar og mig langar ennţá til ađ eignast einn.

Bryndís R (IP-tala skráđ) 7.10.2007 kl. 21:40

6 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ég sat í einum svona í Berlin ţegar ég frétti ađ barnabarniđ mitt hún Sara sem er 7 ára núna vćri fćdd.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.10.2007 kl. 23:31

7 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Ţetta voru náttúrulega fornbíll í dag.

Magnús Paul Korntop, 7.10.2007 kl. 23:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

266 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband