Til hamingju Volkswagen.

Um þessar mundir eru 60 ár síðan Volkswagen rúgbrauð kom á markað og er þetta ein frægasta bifreiðartegund sögunnar og ljóst að margir hafa átt svona bíl í gegnum tíðina,þótti þetta rúmgóður bíll á sínum tíma og þykir sjálfsagt enn.

Sem krakki þá man ég að frænka mín og fleiri áttu Volkswagen og oft var nær eingöngu annaðhvort Volkswagen og trabant á stæðinu heima.

Volkswagen rúgbrauð hefur alltaf sinn sess meðal áhugamanna um bíla og ekkert skrýtið.

Síðan óskar Volkswagenverksmiðjunum til hamingju með þetta stóra afmæli.
                                                KV:Korntop
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Kveðja María

María Anna P Kristjánsdóttir, 7.10.2007 kl. 14:13

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Fallegur bíll.. ég á btw transporter í dag.. nútíma rúgbrauð.

Óskar Þorkelsson, 7.10.2007 kl. 15:44

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já fallegur bíll Kveðja.

Kristín Katla Árnadóttir, 7.10.2007 kl. 18:40

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þessir bílar eru krútt og verða alltaf. Ótal minningar sem maður á í svona bílum.

Ásdís Sigurðardóttir, 7.10.2007 kl. 21:31

5 identicon

Já þetta eru æðislegir bílar og mig langar ennþá til að eignast einn.

Bryndís R (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 21:40

6 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ég sat í einum svona í Berlin þegar ég frétti að barnabarnið mitt hún Sara sem er 7 ára núna væri fædd.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.10.2007 kl. 23:31

7 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Þetta voru náttúrulega fornbíll í dag.

Magnús Paul Korntop, 7.10.2007 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 205421

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband