25.9.2007 | 20:13
Gengiđ yfir.
Sćl öll,ţá er ţessi déskotans magakveisa á enda eftir eins dags pirring,skellti mér á hljómsveitarćfingu áđan og ţar var upplýst ađ bćđi Plútó og Hrađakstur bannađur eiga ađ spila á landsţingi Ţroskahjálpar ţann 13 október og ađ sjálfsögđu vonast ég eftir ţví ađ sjá sem flestar bloggvinkonur mínar sem eiga fötluđ börn á einhverju stigi en ţćr eru nokkrar,t.d veit ég ađ Jóna á einhverfann strák og svo er um fleiri bloggvinkonur veit ég en endilega kíkiđ á ţetta ball sem líklega verđur á Grandhótel og ţiđ verđiđ ekki svikin ţví get ég lofađ ykkur.
Svo áfram sé haldiđ um skemmtanir fatlađra ţá mun Átak(Félag fólks međ ţroskahömlun)halda diskótek laugardaginn 20 október ađ Háaleitisbraut 13 og kostar eingöngu 500 krónur inn og er 80´s tímabiliđ ţema kvöldsins og mun ég ásamt Sćţóri sjá um ađ ykkur leiđist ekki en balliđ stendur frá kl 19´30(hálf 8)-22´30(hálf 11)og vonast ég sem formađur skemmtinefndar til ađ sjá sem flesta í góđum fílíng.
Ég hef veriđ ađ lesa nokkur blogg undanfariđ og ţar međ hjá Jens Guđ og ţar er m.a fjallađ um skođanakönnun hjá honum ţar sem hiđ geysivinsćla lag Nína var valiđ mest pirrandi lagiđ eftir keppni viđ lögin Villi og Lúlla og Skólaball,hversu lágt geta menn lagst enda mun fleiri lög sem eru meira pirrandi en ţessi en ţetta kallar á netta könnun um hvert sé leiđinlegasta íslenska lag ever en ţau eru mörg og erfitt ađ velja ţau 15 sem á listann komast.
Vonast eftir auknum commentum viđ fćrslum mínum svo ég geti séđ hverjir eru ađ lesa ţađ sem ég er ađ skrifa hverju sinni einnig vil ég hvetja ţá sem ekki hafa kosiđ í könnuninni um hvađa liđ fellur úr Landsbankadeild ađ gera ţađ sem fyrst ţví hún hćttir á laugardaginn eftir seinustu umferđ Landsbankadeildar og ţá ljóst hverjir falla.
Ţar til nćst fariđ vel međ ykkur og njótiđ lífsins.
KV:Korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
266 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 25.9.2007 kl. 20:15
Gott ađ ţú ert ađ ţú ert ađ verđa frískur.
Kristín Katla Árnadóttir, 25.9.2007 kl. 20:51
Kvitt kvitt Magnús, kemst ekki á balliđ hjá Ţroskahjálp ţar sem ég verđ erlendis, take care og góđa skemmtun.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 26.9.2007 kl. 13:53
kvitta fyrir mig
Ólafur fannberg, 26.9.2007 kl. 18:17
Gott ađ heyra ađ ţú sért allur ađ hressast.
Bergdís Rósantsdóttir, 26.9.2007 kl. 18:48
Sćll Magnús. Vildi bara kvitta og láta vita ađ ég er dyggur lesandi síđunnar. Haltu áfram á sömu braut.
Kveđja úr sólinni á Spáni.
Árni Stefánsson
Árni Stef (IP-tala skráđ) 26.9.2007 kl. 18:50
Gott ađ ţér er batnađ og vonadi gengur balliđ mjög vel.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 26.9.2007 kl. 21:03
Góđur, ţetta gekk nú fljótt yfir hjá ţér, mađur heyrir ađ fólk er búiđ ađ liggja í marga daga. Farđu nú samt vel međ ţig.
Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 27.9.2007 kl. 00:14
Blessađur Maggi minn leitt ađ heyra af magakveisunni, en gott ađ ţú ert ađ hressat
Takk fyrir innlitiđ og kvittiđ hjá mér, ţarf ađ fara ađ koma í heimsókn fljótlega niđur í Fjölmennt og heilsa upp á ykkur
Henný (IP-tala skráđ) 27.9.2007 kl. 00:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.