Skođanakönnun.

Var ađ setja inn skođanakönnun um ţađ hver sé besti karlsöngvari íslands fyrr og síđar,mjög áhugaverđ könnun en margir hafa skorađ á mig ađ koma međ ţessa könnun og viđ ţví hef ég nú orđiđ svo endilega kćru bloggvinir og ađrir sem ţetta blogg lesa,endilega takiđ ţátt og segiđ ykkar skođun,ţví fleiri sem taka ţátt ţví marktćkari er könnunin.
                                     KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

ţađ var frekar erfitt ađ velja, margir afar góđir ţarna

Ragnheiđur , 6.8.2007 kl. 19:51

2 Smámynd: Sćţór Helgi Jensson

ég ćtla ađ vera svo ósammála stór vini mínum ísaki ađ mér finnst björgvin halldórsson besti söngvarinn svo bubbi enn villi vill er samt alltaf gullmoli íslands 

Sćţór Helgi Jensson, 6.8.2007 kl. 20:43

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég veit ekki hvern ég á ađ velja ţađ er svo margir góđir,

Kristín Katla Árnadóttir, 7.8.2007 kl. 09:59

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ég segi Stefá Íslandi en ţú ert víst bara međ  poppara. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.8.2007 kl. 11:39

5 identicon

Haukur svo Eigill

Svana (IP-tala skráđ) 7.8.2007 kl. 12:28

6 identicon

Ég valdi sko Egil... ekki af ţví mér finnst hann skemmtilegur en hann er óneitanlega ţrusu-söngvari. Ćtli ţađ vćri ekki svo Bjöggi sem kćmi á eftir honum. En ţetta eru allt mjög góđir söngvarar á listanum - erfitt val.  

Rósa sys (IP-tala skráđ) 8.8.2007 kl. 20:50

7 Smámynd: Haraldur Haraldsson

stend ótrauđur međ Ragga Bjarna/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 8.8.2007 kl. 22:09

8 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Sá flottasti "ever" er ekki á listanum

Helgi Björnsson fćr mitt atkvćđi ţrátt fyrir ađ vera ekki á listanum !!!

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 9.8.2007 kl. 09:42

9 identicon

Ţađ má ekki gleyma Halla Reynis.

Gamall Írabakkabúi. (IP-tala skráđ) 9.8.2007 kl. 17:49

10 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Hef bara aldrei heyrt ţig syngja Garđar minn,ég er ekki heldur ţarna.

Magnús Paul Korntop, 9.8.2007 kl. 17:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband