Óréttlćti á hćsta stigi.

Ţađ var og,ţetta er mesta óréttlćti sem ég veit um ađ fötluđ ungmenni fái ekki nema part af ţví sem ófatlađir jafnaldrar ţeirra fá.
Er ekki kominn tími til ađ breyta ţessu og greiđa fötluđum ungmennum jafnhá laun til jafns viđ ađra?

Í ţessu tilfelli sem hér er til umfjöllunnar munar ţennann einstakling um 20 ţúsund krónur sem er bara mjög mikill peningur,mér ţykir ţetta međ lífsins ólíkindum ađ slík mismunun geti átt sér stađ í nútímaţjóđfélagi en minnihlutahópar hafa víst ţurft ađ berjast fyrir rétti sínum í gegnum tíđina og ţessa svívirđu verđur ađ stöđva og hugarfarsbreyting ađ eiga sér stađ.

                KV:Korntop


mbl.is Fötluđ ungmenni fá ekki full laun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţröstur Unnar

Er ekki greitt fyrir getu ?

Ţröstur Unnar, 4.7.2007 kl. 08:38

2 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ţröstur. Í minni vinnu ţar sem vinna um 40 einstaklingar, eru allir heilbrigđir á sál og líkama en međ afar misjöfn afköst. Alveg óţolandi léleg afköst hjá sumum og lendir ţađ á vinnufélaganum ef mađur er slóđi. Á ađ greiđa mismunandi laun eftir afköstum? Ég er hrćdd um ađ eitthvađ myndi hvína í kotinu ţá.

Ţetta er forkastanlegt hvernig fariđ er međ ţessa einstaklinga. Eins og ég sagđi á síđu minni ćtti frekar ađ hafa styttri vinnudag á sama tímakaupi og hinir, ţó ţađ sé ekki gott, ţá er ţađ skárra en núverandi ástand.

Rúna Guđfinnsdóttir, 4.7.2007 kl. 08:46

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Nei,sá/sú fatlađi einstaklingur sem rćđur sig í vinnu fćr greitt samkvćmt samningum viđkomandi stéttarfélags,ef viđ komandi einstaklingur rćđur sig í 50% starf ţá á hann/hún ađ fá greitt í samrćmi viđ ţađ og ekki krónu minna.

Magnús Paul Korntop, 4.7.2007 kl. 08:51

4 identicon

Sammála ţér Magnús. En hvađa vitleysa er ţetta í Ţresti? Af hverju í ósköpunum heldur hann ađ fötluđ ungmenni "geti" eitthvađ minna en önnur ungmenni? Ferlegt ađ koma svona upp sig. Gamaldags og fordómafull viđhorf.

Kristín Björnsdóttir (IP-tala skráđ) 4.7.2007 kl. 09:43

5 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Já, eins og ég sagđi, ţá mćtti líta í mörg horn atvinnulífsins ef borga ćtti eftir afköstum.

Rúna Guđfinnsdóttir, 4.7.2007 kl. 10:13

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Er alveg samála ţér mikiđ Óréttlćti.

Kristín Katla Árnadóttir, 4.7.2007 kl. 10:27

7 Smámynd: Ţarfagreinir

Ömurlegt ađ í fyrstu athugasemdinni hérna sé gert ráđ fyrir ađ fatlađir hafi sjálfkrafa minni getu en ađrir, og ađ ţađ sé einhver réttlćting fyrir ţví ađ greiđa ţeim minna sem hópi. Svona alhćfingar ganga einfaldlega ekki upp. Ţess fyrir utan ţá tíđkast ekki í ţessu borgarkerfi yfir höfuđ ađ vera ađ mćla getu og afköst og greiđa í samrćmi viđ ţađ. Af hverju er ţá veriđ ađ sigta fatlađa sérstaklega út?

Ţarfagreinir, 4.7.2007 kl. 10:54

8 Smámynd: Ragnheiđur

Ţetta er mjög óréttlátt og á bara ekki ađ ţekkjast í okkar ţjóđfélagi !!

Ragnheiđur , 4.7.2007 kl. 13:02

9 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Svona framkoma er til skammar og niđurlćgjandi fyrir einstaklingana.

Ester Sveinbjarnardóttir, 5.7.2007 kl. 01:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

217 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband